Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 55

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 55
49 brauð hjá bakara eða kjöt hjá slátrara, eius og sumir hundar gjöra, hann er á- nægður með, að fá venjulegan hundamat eptir lokinn starfa á daginn. Liíi Help í mörg ár til að hjálpa þeim, sem eigi geta hjálpað sjer sjálfir. 2) Jack er makalaust hygginn veiðihundur. Hann hefur verið alinn upp hjá konu í Suður-Wales; frá því að liann var hvolpur, varhannmjög tryggur og elskur að börnum. Fyrir nokkrum tíma síðan vildi svo til, að hann steig á glerbrot og meiddi sig í annari löppinni. Síðan kom bólga í, og varð Jack að líða miklar kvalir. þó lofaði liann börnum að snerta við sjer; en þá var það, að Help. hrekkjóttur strákur þreit íast í löppina, sem konum var illt í. Af sársauka glepsaði Jack í strák, en beit hann þó eigi. Samt sem áður var hundurinn þó kajrður, og var kveðið á, að hann skyldi drepinn. Maður, sem heitir Curtiss, á kundinn nú; hann sá af tilviljun, hvar Jack var leiddur til sjáfar í bandi til drekkingar; hann kynnti sjer málavöxtu. og bauð síðan að taka kundinn með sjer á gufubát, er átti að fara um kveldið til eyjunnar Wight. Menn slepptu hundinum við hann, og fór Curtiss með hann á skip. Samíerðamenn Curtiss fóru að taka eptir því á leiðinni, að 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.