Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 57

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 57
Si Dyravinir og þjóðvinir, ýravinir og þjóðvinir eiga að mörgu leyti sammerkt. Sá, sem er sannur þjóðvinur, berst fyrir frelsi þjóðarinnar, til þess að bæta hana og betra og koma henni á hærra stig menntuiiar og framfara, og einkum starfar hann, til þess að þeir af þjóðinni, sem eiga við örðugust kjör að búa, einnig geti notið auðnu og hagsældar. þessir menn, sem bera luýjan hug til lítilmagna og fátæklinga og allra þeirra, sem eiga bágt, munu að öllum ja-fnaði einnig vera dýravinir. Sá, sem að eins starfar fyrir þjóðmálefn- um af eigingirni eða hjegómlegum hvötum, mun aptur á móti sjaldan vera dýra- vinur. Og getur það því opt borið vott um, hvort einhver er sannur þjóðarvinur, ef hann er góður við skepnur, og átelur þá, sem fara illa með þær. Og er þetta mjög eðlilegt: sömu tilfinningar og sami hugsunarháttur vekur menn, til þess að tala máli einstæðinga og bágstaddra manna, og til þess að vernda dýrin. En það er velvild til þeirra, sem vanmáttugir eru, og sem eigi geta hjálpað sjer sjálfir, þegar þeim er gjört rangt. það eru til margar sögur um ýmsa mannvini og þjóðvini, hversu þeir hafa verið góðir við skepnur. I þessari bók hefur verið minnst á Byron lávarð, Channing, Theodor Parker o. fi., og sagt frá sögum um þá, sem ljóslega sýna, að þeim hefur þótt vænt um dýr. Stuart Mill, hinn mikli enski heimspekingur, hafði mörg trje í kringum hús sitt; leyfði hann aldrei að höggnar væru greinar af trjánum, því að hann vildi láta næturgalana og smáfuglana liafa sem mest og bezt skjól og skugga í trjánum. Enda fiykktust fuglarnir að húsi hans, og hafði hann mikla unun af þeim, er hann sat undir trjánum á sumrin og var að lesa eða skrifa. Puglarnir voru svo gæfir og elskir að honum, að þegar hann var að reika undir trjánum, fylgdu þeir honum og hoppuðu grein af grein, eptir því sem liann gekk. Frelsishetja Svía, Geoi’g Adelsparre, sem kaUaður hefur verið „hinn drenglyndi fóðurlandsvinur og frelsishetja11, er alkunnur fyrir afreksverk þau, sem hann vann 1809, sama árið, sem Grústaf IV. Adolf Svíakonungur var rekinn frá völdum. Hann sagði, að sjer væri ómögulegt að fara illa með skepnur, eða horfa á, að illa væri farið með þær. þegar liann var dálítill drengur, fór faðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.