Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 49

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 49
43 ina út úr brjósti sinu, fyllti bollann og setti liami bjá unganmn. Fáum augna- blikum eptir dó apynjan með aumkvunarlegum ópum. Yið j)essa sjón varð Pan-Tschin hrelldur, og hætti hann öllum veiðum eptir þetta. 2. Hyggni og tryggð hjá hundi. Sin-Chun ól upp liund heima hjá sjer, sem var honum mjög trúr og tryggur. Dag einn sofnaði hann, þar sem var kafgras. Jarlinn i fylkinu var þennan dag á dýraveiðum; hann kom að þessum stað, og þegar hann sá, hversu grasið var mikið, þá skipaði hann að kveykja í því, af því að hann átti verra með að veiða villudýrin í því. Hundur Sin-Chuns reif í föt hans og rykkti í hann af alefli, en gat þó eigi vakið hann. |>á er hann sá, að allar tilraunir voru til ónýtis, þá kastaði hann sjer út í læk, sem var þar rjett hjá, fór aptur til hús- bónda sins, velti sjer allt í kringum hann eins og hann ætlaði sjer að bleyta grasið, þar sem hann svaf. þetta gerði hundurinn livað eptir annað, enda gat eldurinn eigi læst sig í grasið á þessum stað. Hundurinn fjekk mikil brunasár og dó af þeim við hlið húsbónda síns. þá er Sin-Chun loks vaknaði, sá hann þegar að hundurinn hafði lagt lífið í sölurnar fyrir hann. Hann felldi tár af augum af þakklætistilfinningu, og bar hundinn burt á herðum sjer; siðan sveipaði hann líndúk um liann og gróf hann. Eptir skipun jarlsins var leiðið nefnt: „Leiði tiygga lmndsinsu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.