Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 26

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 26
20 Sauðfje. indurnar eru manna á meðal taldar vera íremur heimskar skepnur. Allir vita, hversu þær eru meinlausar og nægju- samar, en hitt vita vissulega miklu færri, hversu þær geta opt verið velviljaðar og meðaumkvunarsamar, og hversu æmar elska lömhin sín mikið og bera umhyggju fyrir þeim. Á Skotlandi er sauðfjárrækt aðalatvinnuvegur fólks. Hið alkunna- skáld, James Hogg, sem var fjármai'mr í mörg ár, hefur sagt frá ýmsum atvikum um kindur, sem hjer skal skýrt frá. „Mörgum sinnum“, segir hann, „hef jeg sjeð vott um vel- vild og meðaumkvunarsemi hjá kindunum. [>á er einhver kind af sauðahjörðinni missir sjónina, er hún næstum aldrei yíirgefin svo aumlega á sig komin, heldur tekur ein af hinum sig vanalega til og verður með blindu kindinni, til þess að hjálpa henni. Ef vötn, fen eða háir bakkar koma fyrir, fer heilskygna kindin að jarma, til að vara hina vi<\ og gætir hennar í heild sinni fyrir alls konar hættum. því hrjóstugri sem bithaginn er, þar sem kindurnar eru, þess umhyggjusamari og betri eru ærnar við lömbin sín. Einu sinni gætti jeg fjár í semfleytt tvö ár í eyðilegum óbyggðum á takmörkum Midlothians, og aldrei hef jeg sjeð nokkrar ær sýua jafnmikla umhyggjusemi fyrir lömbum sínum eins og einmitt í essu eyðilandi. Yms smáatvik komu þá fyrir, sem jeg komst mjög við af. Fyrri veturinn var mjög harður, og því voru kindurnar bæði kviðlitlar og magrar um vorið. Margar af þeim urðu máttvana og dóu, og gjörði þessi máttleysissýki mikinn skaða í hjörð minni. þegar aumingjá ærnar voru orðnar veikar og lágu afvelta, án þess að eiga viðreisnar von, og gátu alls eigi lypt höfðinii upp, þá sá jeg opt, að þær lyptu þó lærinu upp og buðu lömburn sínum, sem voru sársvöng, að sjúga seinasta mjólkurdropann, sem var í júgrinu. Jeg hef aldrei komizt meira viö af uokkru öðru, sem jeg hef sjeð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.