Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 23

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 23
17 bæði þunnt og druslulegt, slóst fram og aptur, og svo var hann horaður, að hægt var að telja í honum hvert rif. Helmeiddur var hann í baki og sást í blóðugt kjötið; og var auðsjeð, að sárinu undan aktýjunum var aldrei gefinn timi til að gróa; og allur’bar hesturinn með sjer, að með hann var farið miskunarlaust. Mústafa í elli. Og þó hafði þetta einhvern tíma verið falleg skepna. Hann hafði auð- sjáanlega haft fallegan vöxt, og líklega einhvern tíma verið einn af þessum ljóm- andi fallegu apalgráu hestum — en nú var hann orðinn snjóhvitur fyrir elli, eins og opt á sjer stað með apalgráa liesta. Aumingja skepnan!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.