Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 46

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 46
40 Æskuminning. yrir 30—40 árum síðan kom gamall beiningamaður, sem var bæði blindur og beyrnarlaus, nálega á bverri viku til |)orpsins, })ar sem jeg var; bann gekk um þorpið bús úr búsi og bað alls staðar beininga. Jeg var þá barn að aldri, og hljóp jeg ávallt góðan spöl á eptir bonum ofan eptir götunni saman með systkinum mín- um; krakkarnir í þorpinu gjörðu slíkt bið sama í bvert skipti, F sem hann kom, og var þetta eigi undarlegt, því að karlinn var mjög ólíkur öðrum mönnum. I bægri hendinni hafði hann digran birkilurk, sem hann studdi sig við, en í vinstri hendinni hjelt bann á hesliviðarpriki, sem bann þreifaði fyrir sjer með við hvert skref, sem bann gjörði. Ef bann rak fótinn í smástein eða eitthvað slíkt, blótaði bann og ragnaði berfilega; þó meiddi karlinn sig sjaldan, því að bann var nauðakunnugur veginum, sem bann bafði farið mjög opt, áður en hann varð blindur. það leit út fyrir, að bann þekkti alla vegi og gangstigi, sem lágu út frá almenningsveginum til bæjanna til hliðar. það var hræðileg sjón að sjá þennan bbnda fórukarl staulast áfram, og þá er menn sáu bann í fyrsta skipti, gátu menn eigi að sjer gjört, að brökkva eigi saman. Hann var í rifnum fata- görmum, böfuðið bar hann ballt, augun bafði hann ávallt opin, og voru þau bál- bvít. Hann var svo steinblindur, að bann gat starað beint á móti sólinni, án þess að verða var við nokkra ljósglætu; bann var svo heyrnarlaus, að því, er hann sagði sjálfur, að hann gat eigi vaknað af svefni, þó að skotið væri af fallbyssu rjett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.