Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 3

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 3
Formáli. 1 ýraveriidunarfjelag danskra kvenna er eitt aí þeim fjelögum, sem stofnuð hafa verið til þess að vernda dýrin gagnvart illri meðferð. Margir menn fara illa með dýr. Sumir þjá þau af mannvonzku, af því þeir liafa ánægju af því, að sjá þau pínast; sumir kvelja þau af eigingirni, þegar þeim finnst að þeir geti fiaft fiagnað af að brúka þau miskunarlaust eða spara fóður við þau; sumir fara illa með þau af fiefndarfiug og í reiði, og sumir af leti, fiirðuleysi fiugsun- arleysi, vanþekkingu eða gömlum vana. Dýrin hafa meiri tilfinningu fyrir góðu og vondu atlæti en flestir fialda. f>au eru sjálf varnarlaus gagnvart grimmdar- fullri meðferð mannanna. þau geta ekki mælt og ekki kært fyrir dómstólmann- anna þó illa sje með þau farið. Að fara illa með þann, sem er minni máttar og varnarlaus, ber ávallt vott um fiarðýðgi, siðleysi og samvizkuleysi. Góður maður og samviskusamur fiefur viðbjóð á slíku. Af dýrunum fiöfum vjer margvíslegt gagn, af þeim fáum vjer föt og fæðu. þeim mtm meira gagn, sem þau gjöra oss, og því meira, sem þau eru komin upp á vora umfiyggju, þeim mun lastverð- ara er ill og fiarðýðgisleg meðferð á þeim. Tilgangur dýravei'ndunartjelaga er sá, að vekja fijá mönnum andstyggð á illri meðferð á dýrum og enn fremur að velcja velvild til þeirra, og tilfinning fyrir því að menn fiafa siðferðislegar skyldur gagnvart dýrunum. Dýraverndunartjelag danskra kvenna fietur þegar gefið út bækur á dönsku í þessum tilgangi, og vildi eiunig koma sínum mannúðarfullu tilraunum til Islands, fiafði það því i ráði að láta koma út nokkuð á prent um þetta efni á íslenzkri tungu. þegar jeg heyrði þetta, þótti mjer mjög vænt um það; jeg fiafði lengi óskað, að eptirtekt manna á Islandi væri vakin á því, að meðferð á dýrum þar þyrffci að vera betri, ennúásjer stað; og að meiri filífð, velvild og meðaumkvun við sltepnur væri innrætt landsmönnum, en fiingað til fiefur almennt verið sýnd. Út úr þessu liefur svo samist, að Dýraverndunarfjelag danskra kvenna gefur þjóðvinafjelaginu bók þessa, móti því, að það leggi lítið eitt til útgáfunnar, og fiafi kostnað og umsjón fyrir útsending bókarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.