Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 44

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 44
38 Endurgj aldið. álfvaxinn drengur sat á þröskuldi á kúsi; hann hjelt á smurðri brauðsneið í annari hendinni og staf í hinni hendinni. Skammt frá honum lá hundur. „Komdu hingað, greyið! greyið!“ sagði dreng- urinn. !-' |>egar hundurinn heyrði að talað var vinsamlega U til hans, stökk hann upp, lagði kollhúfurnar, dinglaði I rófunni og kom glaður til drengsins. (\ Drengurinn rjetti brauðsneiðina að hundinum, en ( rjett í því er hann glepsaði eptir henni, kippti strákurinn hendinni að sjer og gaf hundinum duglegt högg á trýnið. Aumingja hundnrinn hljóp ýlandi i burtu, en strákur hló skellihlátur. Andspænis í götunni stóð maður við glugga; þótti honum ljótt að sjá til stráks. Hann benti honum að koma yfir til sín og sýndi honum silfurpening, sem hann hjelt á í hendinni. „Langar þig í þennan pening ?“ sagði maðurinn. „Já, kæra þökk!u svaraði drengurinn glaður í anda og hljóp yfir til hans, til þess að grípa silfurpeninginn. En rjett í því er hann rjetti. fram hönd- ina, gaf maðurinn honum vænt högg á hana. Drengurinn fór að gráta: „Hví eruð þjer að meiða mig? Jeg hef ekkert móðgað yður eða beðið yður um að gefa mjer silfurpeninginn!u „Hví lamdir þú hundinn áðan? Hann gerði þjer ekkert illt, og hann bað þig eigi um brauðsneiðina. fúi hefur farið með hann alveg eins, og jeg fer nú með þigu. Drengurinn leit til jarðar; hann fann að honum komu makleg málagjöld. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.