Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 48

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 48
42 t Dyraverndin i Kína. ísindamaðnrmn Jnlien, sem er frægur fyrir fróðleik sinn í aust- urlandamálum, liefur fyrir nokkrum árum snúið kínversku riti á móðurmál sitt, frakknesku. |>að er „bókin um umbun og endurgjald“, sem sagter, að rituð bafi verið af Lao Tsóe, sem uppi var meðal Kínverja á 6. öld fyrir Krists burð. I Kína telja menn það góðverk, að láta iðulega prenta bók þessa og útbýta henni meðal fátækra. Og er auðsjeð að bókin muni vera ágæt siðalærdómsbók af því, að menn hafa haft svo mikla lotningu fyrir henni um allar þær aldir, sem runnið hafa, síðan höfandurinn var uppi. I bók Lao Tsóe eru einnig mjög miklir siðalærdómar og eru margir um það, hvernig menn eigi að vera við skepnur. f>ar á meðal eru þessir: „Neyddu eigi skorkvikindin til þess, að fara úr fylgsnum sínum, og fældu eigi fuglana, þegar þeir sitja á trjánumu. „Vertu mannúðlegur við skepnurnar“. „Dreptu eigi fuglana, ungarnir, sem enn eru í hreiðrinu, vænta aptur- komu foður og móður sinnaru. „Eyðileggðu eigi hreiður fuglanna og brjóttu eigi eggin í sundur“. „Heimtaðu hvorki að menn nje skepnur leggi allt of hart á sig og þjáðu hvorugu. Til þess að leggja mönnum þessar lífernisreglur enn meir í hjarta, eru ýmsar smásögur í „bókinni um umbun og endurgjald“ og eru hjer tvær af þess- um sögum. 1. Móðurást hjá apynju. Maðm er nefndur Pan-Tschin; hann bjó í fylkinu Ho-Nan ogvarhinn mesti veiðimaður. Dag einn fór hann upp á fjall og særði apynju til ólífis með ör sinni. Aumingja skepnan reif örina út fir sárinu, þótt sárt væri, síðan lagði hún unga sinn á brjóst sjer og gaf honum að sjúga. þá er apynjan fann dauð- ann færast á sig, braut hún blað af trjágrein, bjó til úr því bolla, kreysti mjólk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.