Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 3

Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 3
Formáli. 1 ýraveriidunarfjelag danskra kvenna er eitt aí þeim fjelögum, sem stofnuð hafa verið til þess að vernda dýrin gagnvart illri meðferð. Margir menn fara illa með dýr. Sumir þjá þau af mannvonzku, af því þeir liafa ánægju af því, að sjá þau pínast; sumir kvelja þau af eigingirni, þegar þeim finnst að þeir geti fiaft fiagnað af að brúka þau miskunarlaust eða spara fóður við þau; sumir fara illa með þau af fiefndarfiug og í reiði, og sumir af leti, fiirðuleysi fiugsun- arleysi, vanþekkingu eða gömlum vana. Dýrin hafa meiri tilfinningu fyrir góðu og vondu atlæti en flestir fialda. f>au eru sjálf varnarlaus gagnvart grimmdar- fullri meðferð mannanna. þau geta ekki mælt og ekki kært fyrir dómstólmann- anna þó illa sje með þau farið. Að fara illa með þann, sem er minni máttar og varnarlaus, ber ávallt vott um fiarðýðgi, siðleysi og samvizkuleysi. Góður maður og samviskusamur fiefur viðbjóð á slíku. Af dýrunum fiöfum vjer margvíslegt gagn, af þeim fáum vjer föt og fæðu. þeim mtm meira gagn, sem þau gjöra oss, og því meira, sem þau eru komin upp á vora umfiyggju, þeim mun lastverð- ara er ill og fiarðýðgisleg meðferð á þeim. Tilgangur dýravei'ndunartjelaga er sá, að vekja fijá mönnum andstyggð á illri meðferð á dýrum og enn fremur að velcja velvild til þeirra, og tilfinning fyrir því að menn fiafa siðferðislegar skyldur gagnvart dýrunum. Dýraverndunartjelag danskra kvenna fietur þegar gefið út bækur á dönsku í þessum tilgangi, og vildi eiunig koma sínum mannúðarfullu tilraunum til Islands, fiafði það því i ráði að láta koma út nokkuð á prent um þetta efni á íslenzkri tungu. þegar jeg heyrði þetta, þótti mjer mjög vænt um það; jeg fiafði lengi óskað, að eptirtekt manna á Islandi væri vakin á því, að meðferð á dýrum þar þyrffci að vera betri, ennúásjer stað; og að meiri filífð, velvild og meðaumkvun við sltepnur væri innrætt landsmönnum, en fiingað til fiefur almennt verið sýnd. Út úr þessu liefur svo samist, að Dýraverndunarfjelag danskra kvenna gefur þjóðvinafjelaginu bók þessa, móti því, að það leggi lítið eitt til útgáfunnar, og fiafi kostnað og umsjón fyrir útsending bókarinnar.

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.