Dýravinurinn - 01.01.1885, Qupperneq 23

Dýravinurinn - 01.01.1885, Qupperneq 23
17 bæði þunnt og druslulegt, slóst fram og aptur, og svo var hann horaður, að hægt var að telja í honum hvert rif. Helmeiddur var hann í baki og sást í blóðugt kjötið; og var auðsjeð, að sárinu undan aktýjunum var aldrei gefinn timi til að gróa; og allur’bar hesturinn með sjer, að með hann var farið miskunarlaust. Mústafa í elli. Og þó hafði þetta einhvern tíma verið falleg skepna. Hann hafði auð- sjáanlega haft fallegan vöxt, og líklega einhvern tíma verið einn af þessum ljóm- andi fallegu apalgráu hestum — en nú var hann orðinn snjóhvitur fyrir elli, eins og opt á sjer stað með apalgráa liesta. Aumingja skepnan!

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.