Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 23

Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 23
17 bæði þunnt og druslulegt, slóst fram og aptur, og svo var hann horaður, að hægt var að telja í honum hvert rif. Helmeiddur var hann í baki og sást í blóðugt kjötið; og var auðsjeð, að sárinu undan aktýjunum var aldrei gefinn timi til að gróa; og allur’bar hesturinn með sjer, að með hann var farið miskunarlaust. Mústafa í elli. Og þó hafði þetta einhvern tíma verið falleg skepna. Hann hafði auð- sjáanlega haft fallegan vöxt, og líklega einhvern tíma verið einn af þessum ljóm- andi fallegu apalgráu hestum — en nú var hann orðinn snjóhvitur fyrir elli, eins og opt á sjer stað með apalgráa liesta. Aumingja skepnan!

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.