Dýravinurinn - 01.01.1885, Side 55

Dýravinurinn - 01.01.1885, Side 55
49 brauð hjá bakara eða kjöt hjá slátrara, eius og sumir hundar gjöra, hann er á- nægður með, að fá venjulegan hundamat eptir lokinn starfa á daginn. Liíi Help í mörg ár til að hjálpa þeim, sem eigi geta hjálpað sjer sjálfir. 2) Jack er makalaust hygginn veiðihundur. Hann hefur verið alinn upp hjá konu í Suður-Wales; frá því að liann var hvolpur, varhannmjög tryggur og elskur að börnum. Fyrir nokkrum tíma síðan vildi svo til, að hann steig á glerbrot og meiddi sig í annari löppinni. Síðan kom bólga í, og varð Jack að líða miklar kvalir. þó lofaði liann börnum að snerta við sjer; en þá var það, að Help. hrekkjóttur strákur þreit íast í löppina, sem konum var illt í. Af sársauka glepsaði Jack í strák, en beit hann þó eigi. Samt sem áður var hundurinn þó kajrður, og var kveðið á, að hann skyldi drepinn. Maður, sem heitir Curtiss, á kundinn nú; hann sá af tilviljun, hvar Jack var leiddur til sjáfar í bandi til drekkingar; hann kynnti sjer málavöxtu. og bauð síðan að taka kundinn með sjer á gufubát, er átti að fara um kveldið til eyjunnar Wight. Menn slepptu hundinum við hann, og fór Curtiss með hann á skip. Samíerðamenn Curtiss fóru að taka eptir því á leiðinni, að 1

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.