Dýravinurinn - 01.01.1885, Síða 40

Dýravinurinn - 01.01.1885, Síða 40
34 vjer allt á kafi í snjó. Hjer og kvar sáum vjer á horn eða köfuð á kind, og grófum vjer þessar kindur úr fönninni. Vjer gengum um og rákum stafina ofan í snjóinn, en það leið vanalega keill fjórðungur stundar á milli þess, að vjer fundum kind. Vjer köfðum fjárkund með okkur, sem sonur kúasmalans átti. J>að var eins og kann sæi allt í einu, í kverjum vandræðum vjer vorum, því að þegar minnst vonum varði, för kann að róta og grafa í snjónum og leit á okkur. Hundurinn fínnur hjarðmanninn í fönninni. Vjer fórum til kans, og sáum þegar, að þar var kind í fonn, er kann kaíði grafið. Síðan þaut hann á annan stað, og síðan á hinn þriðja, og var margfalt fijótari að finna kindurnar, en vjer vorum að grafa þær úr fönninni. Á þennan kátt gátum vjer grafið 300 fjár úr fönn, áður en nóttin datt á, en ef þessi kundur hefði eigi kjálpað okkur, þá kefði mestur kluti fjárins farizt í fönninni.

x

Dýravinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.