Dýravinurinn - 01.01.1887, Page 44

Dýravinurinn - 01.01.1887, Page 44
44 ]iessar líta út. Á myndinni á bls. 48 sjá menn liundinn fastan í vjelinni, en á myndinni á bls. 44 er verift aö skera hund i stmdur. Dæmi þau upp á vivisektionir, semhjer hafa veriö skráð, eru ílest tekin úr þýzku riti einu, er sDar hefur verið þýtt á möi'g tungumál, og fer það mjög ómildum orðum um vivisektionirnar. þar er aragrúi af álíka sögum, og þó sögurnar að öllum líkindum sjeu, flestar eða allar, sannar, þá er ekkert fært til beti’i vegar og, í öllu falli, valið af veiri endanum; en sögur þessar bera allar þess Ijósan vott, að ógurlegur ai’agrúi af skepnum hafi oröið að þola kvalafullan dau'a, til þess að seðja íi’óðleikstýst mannanna og veita þeim það gagn, sem sá fróðleikur hefur í för með sjer. þó mönnum gremjist að liugsa til allra þeirra kvala, er skepnurnar hafa orðið að þola á [lennan liátt, þá mega menn þó ekki gleyma því, að leiðin til þekkingarinnar, þegar leitað er að nýjum sannleika, er allajafna bæði löng og grýtt, og að mótstöðumönnum vivisektionanna mun veita það næsta örðxxgt að sanna það, að | ær hafi ekki gjört mannkyninu mikið gott.

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.