Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 44

Dýravinurinn - 01.01.1887, Blaðsíða 44
44 ]iessar líta út. Á myndinni á bls. 48 sjá menn liundinn fastan í vjelinni, en á myndinni á bls. 44 er verift aö skera hund i stmdur. Dæmi þau upp á vivisektionir, semhjer hafa veriö skráð, eru ílest tekin úr þýzku riti einu, er sDar hefur verið þýtt á möi'g tungumál, og fer það mjög ómildum orðum um vivisektionirnar. þar er aragrúi af álíka sögum, og þó sögurnar að öllum líkindum sjeu, flestar eða allar, sannar, þá er ekkert fært til beti’i vegar og, í öllu falli, valið af veiri endanum; en sögur þessar bera allar þess Ijósan vott, að ógurlegur ai’agrúi af skepnum hafi oröið að þola kvalafullan dau'a, til þess að seðja íi’óðleikstýst mannanna og veita þeim það gagn, sem sá fróðleikur hefur í för með sjer. þó mönnum gremjist að liugsa til allra þeirra kvala, er skepnurnar hafa orðið að þola á [lennan liátt, þá mega menn þó ekki gleyma því, að leiðin til þekkingarinnar, þegar leitað er að nýjum sannleika, er allajafna bæði löng og grýtt, og að mótstöðumönnum vivisektionanna mun veita það næsta örðxxgt að sanna það, að | ær hafi ekki gjört mannkyninu mikið gott.

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.