Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 8

Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 8
6 hvernig vesalings-rjúpnahópiurinn muni vera á sig kominn eptir þvílíkt skot, mundi þessi veiðiaðferð verða sjaldgæfari. Tiltölulega f'Aar af rjúpunum biða þegar bana og enn þá færri komast undan ósærðar; meginfjöldinn særist af hagladrífunni, sumar fótbrotna, vængbrotna eða eitthvað því um líkt. Ef ein- hver maður meiðist, þá er honurn, sem nauðsynlegt er, hjúkrað eins og frarn- ast má verða, læknir sóttur, og þó berast rnargir lítt af. En rjúpunum, sem skotið er á, hjálpar enginn; eugin læknishönd bindur sár þeirra, en þau flaka f.vrir frosti og fjúki. Margir af' þessum sjúklingum dragast lika smám sam- an upp og drepast úr sárum eða af sulti; sumar rjúpur lifa þetta af, þó þær verði aldiei örkumlalausar, og geta má nærri, hvilika æfl þær muni eiga, þegar þær svona lamaðar verða að berjnst fyrir lifi sínu í vetrarharðindunum. Hi*eiðiir fugla. Það er alsiða að ónáða fugla á hreiðrum og taka egg þeirra. Börn- um og unglingum er varla láandi, þó að þau langi til að skoða hreiðrin, þessi yndislegu meistaraverk fugianna, og leika sjer að eggjunum. Fuglarnir sækja opt efnið í hreiðrin langar leiðir með ótrúlegum dugnaði og fyrirhöfn og byggja þau opt af frába-rri list. Þetta vita flestir, sem konmir eru til vits og ára, og væri þeim því ætlaridi að gjöra það ekki viljandi að spflla hreiðrunum; ættu menn heldur að áminna börnin um að fara gætiléga við hreiðrin, þvi að annars geta eggin gutlazt, svo að fuglarnir nái ekki að unga út. Það er ekki mikill slægur í að taka smáfuglaeggin, því að sjaldan finnast þau öðru visi en í einu og einu hreiðri á stangli, flest með fáum eggjum; þó er þetta mjög opt gjört. En ef menn hugsuðu út í það, hvílíka sorg þeir baka fuglunum með því að taka eggin þeirra, þá mundu menn optar láta það ógjört. En hversu sárt fuglunum er um hreiðrin og tíggin sín, sjest best á þvi, hversu fuglarnir verða hræddir um þau, þegar kornið er nálægt þeim. Þeir baða vængjunum og berja sig utan, eirikum þegar eggin eru farin að unga. Þessi Ijettu dýr eiga hægast ailra dýra með að komast undan rnönnum og lypta sjer til skýja, ef þeir þykjast ekki óhuítir, en þó skríða þeir fyrir fótum vor- um, ef þeir eru hræddir um hreiðrin sín. Kunningi minn befur sagt mjer þessa sögu af álpt, sem hann f'ann á eggjum: Þegar hann einu sinni var á f'erð uppi á heiði, f'ann hann 6 egg í dyngjunni. Hann vildi ekki taka eggin og skrifaði á þau öll nafnið sitt tneð ritblýi, til þess að þau skyldu síður verða tekin af öðrutn, sem kynni að finna dyngjuna; því að bæði þóttist hann með þessu að nokkru leyti hafa helgað sjer eggin, og svo gátu menn af þessu sjeð, að eggin voru þá ekki ný og því minni fengur í þeim en ella. Þegar maðurinn kom litlu siðar að álptar- dyngjunni, sat álptin í henni, en þó voru,öll eggin horfin; hafði einhver milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.