Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 36

Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 36
28 Bleiksokki. veinn sál. Þorleifsson, í'aðir síra Jóns í Görðura á Akranesi, bjó lengi á Snæringsstöðum í Svínadal; hann átti bleiksokkóttan áburðarhest, með hann fór hann á hverju surari lestaferð suður á land og svo þar á eptir í 2 kaup- staðarferðir út á Skagaströnd, en næsta sólarhring eptir að hann kom úr hinni síðari kaupstaðarferð, strauk hann ætið fram á Kúluheiði og hélt sig jafnan þar á sömu stöðvum með svo kölluðu Áfangafelli. Við fell þetta liggja gangnamenn Auðkúluheiðar fyrstu nótt eptir að þeir fara úr bygð; varð þá Sokki jafnan var við ferð þeirra, tók til fótanna og setti sig heitn, og var jafnast kominn það daginn eptir og er þó vegalengdin meðaláfangi. Sumar- ið 1858 var ekkert fé vegna fjárkláðans rekið á Kúluheiði og því ekki það haust farið í göngur, en þá gátu ekki gangnamenn sagt Sokka til, enda kom hann ekki það haust fyr en snjór og hríðar fóru að koma. Eitt sinn vildi svo til að Sveinn sál. fór ekki með Sokka nema eina kaupstaðarferð eptir að hann kom úr lestaferðinni að sunnan, en þá fór Sokki ekki fyr en kotnið var fram á engjaslátt, ert kom þó heim að haustinu á sama tíma og hann var vanur. Það lítur svo út sem hesturinn hafi ekki álitið sér heimilt að fara á heiði fyrr en búið væri að brúka sig 2 kaupstaðarferðir, og að hann þyrfti heim fyrir réttir til haustbrúkunar. Saga þessi er áreiðanlega sönn; jeg heyrði Svein sál., sem var áreið- anlegur og sannorður maður, segja haua. .Teg ólst upp á næsta bæ við Snær- ingsstaði og man jeg þó ungur væri eptir hesti þessum, sem var mesti stólpa- gripur og með langstærstu hestum; líka heyrði ég talað um, hvað hestur þessi hagaði sér viturlega. Ingvar Þorsteinsson. Lambiö Sníya. /^y^auðurinn er að almannarómi heimskur, þótt forustusauðir hafi opt sýnt frábært vit. Það virðist að vera undarlegt, að ærnar eptir lítinn tíma þekkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.