Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 24

Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 24
20 uninn, og snuðraði þar í hverri krá og kirnu, og hjelt síðan heim. Þessari leit hjelt hann áfram meðan jeg var í ferðinni, kvöld og morgua. Þannig sagði mjer seinna Guðni Felixson, er þar bjó þá, sannorður maður og vand- aður mjög. Jeg kom seint um kveld heim til mín, og var þá Smalí nýkom- inn úr leitarferð sinni. Hann fagnaði mjer, sem vandi hans var, og svo var hann fylgispakur mjer lengi eptir þetta, að jeg mátti ekki svo um þvert hús ganga, að hann væri ekki áhælum mjer. Smali dó í hárri elli, og þótti jafnan fyrirtaks hundur, að tryggð og viti. tíigurður Sigitrðsson, búfræðingur. Skuggi, Weir höfðu búið saman 15 veturna og orðið vinir við þá sambúð. Oft hafði sitt sýnzt hvorum, og oft höfðu þeir verið harðleiknir í við- skiftunum. Skuggi vildi lifa lífiriu, njóta frelsis og nautna; leika í hrossasollinum á sumrin, án þess að hirða minnstu vitund um neina vinnuskyldu. Hann var nokkuð einlyndur og þrár; ekki gjarn á að láta af því, sem hann tók í sig; hafði sérlega löngun til að bragða á töðunrri, þegar túnið var í gróindum; þótti gaman að smakka heyin á haustin, án þess honum væri boðið það; en umgengnihans virtist ekki sem allra þrifalegust né hagsýnust. Skuggi virti einkis, þó rakkarnir gjömmuðu um þessar tiltekjur hans, og átti auk heldur bágt með að láta að skipun mannanna, hversu þrálát og hörð sem hún var. Einmitt af þvi honum virtust mennirnir meinsamir og harðir, átti hann svo ervitt með að hlýða. Að þessari háttsemi Skugga geðjast bóndanuum á Brú miðlungi vel; Steinari rann oft í skap við klárinn. En það var ekki nema í svipinn sú reiði. Steinar kunni því illa, að mega ekki bjóða reiðskjótanum sínum nokk- uð harða reið; vildi hann bæri sig fljótt yfir; var ekki ánægður með, að sam- ferðamennirnir þyrftu að blða eftir sér né hestinum sinum. Skuggi vandist löngu sprettunum og hann þoldi það líka; hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.