Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 53

Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 53
43 byrjað á hjer í sveitunum. Heilbrigðar skepnur eru sem sje teknar og hellt ofan í þær eitri (kranzaugnalegi, nux vomicaj; síðan eru þær látnar kveljast, þar til dauðinn endar kvalirnar eptir 5—10 mínútur. Hjer i sýslu voru 30 kindur drepnar á þennan hátt á næstliðnu ári, og voru þær svo bornar út fyrir refi i febrúarmán. Erlendis er talið fullnægjandi, til að eitra fyrir rándýr, að skepnan sje fyrst drepin og »strychnin« svo sett í volgt kjötið og blóðið. Liklegt er, að þessi aðferð geti fullnægt hjer eins og erlendis«. — Mjer þykir trúlegt, að kjötið verði banvænna, þegar eitrið er látið í kindina lifandi, þvi að blóðið flytur þá eitrið um alla skepnuna, en mjer virð- ist svo harðýðgislegt að hlífa ekki saklausum skepnunum við slikum dauð- daga, að jeg vil ekki trúa því að óreyndu, að margar sveitir taki upp því- likt liflát. Víða ura landið er nú verið að gjöra samþykktir um eyðing refa, svo að ef svo færi, að allar sýslurnar tæki þessa drápsaðferð upp, mundu margar sauðkindur verða að þola þenna kvalafulla dauða. Sveitarstjórnirnar ættu að forðast að ganga á undan í því, sem heyrir undir »illa meðferð á skepnum*. Tr. G. Um myndirnar. Myndirnar á myndasiðunni IV eru af Súlnaskeri í Vestmannaeyjum. Eins og ráða má af nafninu, verpur þar mikið af súlu, enda er það allt súla, sem sjest sitja uppi á skerinu eða eynni. Súlan verpur snemma á vorin, og eru ungarnir venjulega komnir að fiugi i ágústmánuði. Þá fara eyjarskeggj- ar til að veiða súluungann. Það er því líkast, sem fara eigi í leiðangur, þeg- ar »kallað er i Skerið«. Þá eru gerð út tvö stór skip, og eru á þeim meðal annara 8 menn, sem til þess eru kjörnir á hverju ári að ganga upp i »Skerið«, og þótt gangan 1 skerið þyki eigi örðug Vestmanneyingum, þá virðist þó helzt til að sjá sem þar sje eigi fært upp að komast nema fuglinum fljúgandi. Þeg- ar að skerinu er komið, klifra þessir 8 menn upp á það, og er upp kemur, er gargið í fuglinum svo mikið, að ekki heyra menn hver til annara. Svo er unga súlan drepin, rotuð með álnarlöngu barefli, fyrir augum gamla fugls- ins, mæðranna. Reyndar má segja, að dauði þessi sje skjótur og kvalalitill,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.