Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 56

Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 56
46 Þá má geta nærri, að í skipi, sem 3—4000 fjár er þrengt saman, muni verá stækjulopt og liitinn mikill; til þess að bæta nokkuð úr skák, eru festir upp i skipsreiðann strompar úr segldúk, sem ná ofan í lestarrúmið; að ofan er opið vítt, svo að strompar þessir flytja mikið af hreinu lopti ofan í skipið, einkum þegar hvasst er; troðast því kindurnar mjög að strompunum til að svala sjer, en opt er vindstaðan svo, að mikið af kolasvælu úr reykháfn- um berst ofan í strompinn, og verða þá nasir og snoppa á þeira kindum, er næst standa, kolsvartar; en það er auðvitað hvorki hollt nje þægilegt fyrir þær. Vatn f'ær fjeð ekki, svo teljandi sje, 4—5 sólarhringa milli landa, en hey er nóg, svo að hraustasta fjeð þarf ekki að svelta, ef það gæti jetið fyr- ir þorsta; en aptur á móti kemst veturgamalt og lingjört fje ekki að fyrir hinu og eru þær kindur því þunnar eins og fjöl, þegar þær koma úr skipun- um, vegna þrengslanna og sultsins. í stórviðri og stórsjó er auðsjeð, að sumar af skepnunum er sjóveikar. Mig hefir því opt furðað á, hve hirðulausir menn eru að gæta þess ekki, að skepnurnar fari í skipin ósoltnar og óþyrstar. En þó blöskrar mjer enn meira, hve hugsunarlausir menn almennt eru um það, hverjum þeir selja skepnur sínar til útflutnings. Líkindi ætti að vera til þess, að fjáreigendum væri annt um, að skepn- um þeim, er þeir selja, vegni sem bezt, en því fer svo fjarri, að menn hugsi almennt svo, er þeir selja stöðugt þeim, sem betur býður, þótt hagnaðurinn sje ekki ineiri en 25 a. á hverri kind, og reynslan hafi sýnt, að skepnurnar eigi langt um ver hjá honum, en hinum, sem lægra bauð. Aurarnir eru meira metnir en velvegnan skepnanna, sem þeir hafa haft undir hendi og eru að græða á. Myndin af Tcöttunum er skrípamynd, börnum til gamans. Kettirnir eru látnir halda þing um sín mál, og er lítil saga til um það, sem ekki er rúm fyrir hjer. Tr. G. C<X3x>i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.