Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 35

Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 35
27 kúlunum sem höfðu þotið gegnum vængfjaðrirnar; það var ekki undarlegt þó hún væri tortrygg og vör um sig. Skuggarnir af húsunum, trjánum og girðingunum urðu lengri og lengri. Allan daginn hafði búrið staðið eitt sér á túninu og ginnt og freistað; en inni i húsinu skiftust bræðurnir á, að halda vörð með hlaðna byssu. Arnaruuginn hjó og reif hvíldarlaust; reyndi að troða höfði eða vængj- um milli rimanna. En um kvöldið fóru börnin að hlaupa niður að búrinu og skömmu seinna léku þau öll með mestu gleði á túninu. Þeir fullorðnu fóru smám saman að tínast út til vinnunnar. í kvöldblíðunni hafði hin unga kona annars bróðurins iagt brjóst- barnið á grængresið á litla hólnum við brunnirtn, svo fór hún að þvo ijer- eftin sín. Á hlöðuþakinu snerust tveir starrar í mesta annríki; þeir áttu hreið- ur í píltrénu ofan við bæinn og á hlaðinu hoppuðu nokkrir titlingar og tíndu korn úr sorpinu. Skyndilega varp dökkum skugga yfir, sem þaut eins og leiptur gegn- um loptið. í kyrrðinni heyrðist undarlegur súgandi þytur, geysilegt vængjatak. Konan leit snögglega við; upp af hólnum hóf sig stórvaxin örn og beindi fast flugið. Hún reisti sig f frjósandi hrellingu og vott línið í hendinni. Örnin hélt barninu í klónum og móðirin starði eitt langt andartak; hún sá hvernig hún hóf sig hærra og hærra upp í blábloptið. Logandi kvölin knúði hana til úrræðis. Iiún þaut að búrinu, reif út arnarungann og rétti hann veinandi og hljóðandi upp fyrir sig, án þess að hirða um þó hann rifi hana og hyggi til blóðs á höfðinu. Örnin staðnæmdist sem snöggvast, og konan horf'ði titrandi á hvernig hún sló vængjunum til að halda sér uppi; barnið hékk eins og orraur í klónum. Henni sýndist örnin líða niður. Konan stóð á öndinni og horfði á hvernig hún hægt og hægt leið nið- ur að jörðunni. Svo sleppti hún unganum og reikaði hugsunarlaus til barnsins síns. Mæðurnar skildu hvor aðra mitt í eldi hörmunganna. En um leið og örnin sleppti barninu og hófsigtil flugs — dundi skotið, Hin afarsterka örn datt með þauda vængina steindauð niður á hól- inn; en unginn hennar sló hart og títt vængjunum og flaug langt fyrir ofan eikartoppana, upp eftir --- upp til fjallanna. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.