Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 13
11
ungbarn, sem eg átti, og reyna til að breiða sig utan um það sem bezt; bún
breiddi sig alveg eins og utan um ketlinga, og likaði aldrei hvað vel hún gat
vafið sig utan um barnið. Fólkið liélt að kisa gerði þetta til þess að njóta
ylsins afbarninu sem bezt; enn það var ekki svo að siá; hún reyndi að hlúa
að þvi, enn ekki að bæla sig undir það*.
Það er ljótt að sjá hunda og ketti horaða, elcki síðr enn aðrar skepn-
ur; það er þá betra að hafa færra at þeim og gera betr við þá. Eg hefi
stundum lieyrt talað um hunda og ketti, sem væri þjófóttir, stælu öllu matar-
kyns, sem þeir næðu i; það er liklegt, að það sé með þessar skepnur eins og
mennina, að náttúran sé misjöfn til þeirra hluta eins og f mönnunum ; enn ef
það væri séð um að láta þessar skepnur hafa mat sinn á réttum tíma eins
og aðrar skepnur, inundi minna bera á þessu; þessar skepnur verða þá lika oft
fyrir höggum og hrakningum, og verðr það ekki til þess að bæta skap þeirra.
Það verðr enginn góðr fjármaðr, sem ekki elskar skepnurnar, sem
hann hirðir; það er ekki nóg að taka opið fyrir þeitn, hleypa þeim út, reka
þær á haga, láta þær inn aftr og fleygja í þær fóðrinu; það verðr að annast
þær, vera nákvæmr við þær, leita uppi þarfir þeirra og fullnægja þeirn. Þar
sem góðr fjármaðr er með fé sínu, er gantan að taka eftir honum og skepn-
unum; það er eins og að það sé, að svo miklu leyti sem auðið er, eirtskonar
samband milli sálna þeirra, sem tengir saman kærleikssamband fjármannsins
og trúnaðarsamband skepnunnar.
Það er farið að brenna. við sumstaðar nú á dögum, að stúlkum þykir
heldr vanvirða að því að vera i fjósi og hirða kýrnar, enda rýkr ekki af
fjósamenskunni æði viða hér hjá oss fremr enn af annari skepnuhirðingu.
Það er nú aldrei r>enta satt, að kýrnar eru heldr með þeim óskemtilegri af
þeim alidýrum, sent vér eigunt til, enn þá ætti að minsta kosti eigingirnin
og gróðahugrinn að leggja alt kapp á að fara sem allra bezt með þær.
Kýrnar hafa lengi verið lífið i margri fjölskyldunni á landi hér, og ef það
væri nokkur skepnart af öllum, sem öllum væri skylt að elska jafnt, og leggja
sirtn skerf til að liöi sem bezt, þá eru það þær. Reyndar er kúnum ekki
eignað það t ð þær séu sérlega gáfaðar, og nuut og sauðr eru venjulega ó-
virðingartiöfn um fióit og heimskingja, enn þó er það að minsta kosti vist, að kýrn-
ar elska fjósakonuna svo heitt sem þeirra kýrhjarta framast megnar að gera,
sieikja hana og nudda sér ttpp við hana, og elta hana úti, ef hún er góð við
þær. Surnar kýr eru enda svo, að þær líða ekki öðrum enn einstökum kven-
mönnum að ntjólka sig. Enn verið getr, að mjólkunarlagið geri þar nokkuð að.
Það væri þess vert, að einhver vildi bæta úr vankunnáttu minni með
eina tegund af alidýium vorurn: það er geitféð Eg er því alls ókunnugr, og
litlar sögur hafa farið enrt af því i Dýravinínum; enn það kyn er bæði hygg-
9*
* Sbr. »Þrílita kisa«.