Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 3
XLVX. árg. Reykjavík, maí—júní 1957 5.-6. tbl. Um svefn dýranna Kð?RA -SLANGAN vaknar um hádegisbil- en fer aftur að sofa klukkan tvö, og Ur svo til næsta hádegis, án þess að ^Urnska. Kanína tekur sér blund 16—20 sinn- fr- a sólarhring, og sefur í dúrum, sem eru ra 12 mínútum upp í l!/2 klukkustund. Sagt f Ur? söngþröstinn, að hann sé 9 stundir á ra daginn á veturna, og sofi þá 15 stund- kj' funsvegar sé hann á ferli á sumrin frá j ^ að morgni til kl. 9V& að kvöldi. Margir s ar rjúka upp úr fasta svefni, glaðvak- en f ’ ^ætta er a ferðum að þeirra áliti, er pUB^ sem á heima í Ástralíu, og nefndur jyj r°skmunni, sefur svo fast, að það má ^ ,a honum af greininni, sem hann sefur ’ an bess að hann vakni. Sumum ugluteg- að UUl’ S6m eru r næstu löndum, má ganga sofandi, lyfta upp og setja niður aftur, ^ess að þær vakni. fu 1 ^6ssu ma sjá, á hve margvíslegan hátt Ur ir- S°^a> °S a það við eins um aðrar skepn- luar dúfur sofa oft margar nætur á j,e^a stað, í sama tré, og á sömu grein. Mun Vej ^lafa af því hvað dúfur eru geysilega flj- eygar, og munar því ekkert um að nó ^ lif þeirra svæða, sem þær hafa svo & ^orða- Þær þurfa því ekki að skifta Urn Um næturstað. Öðru máli gegnir Yel^ yr eins og górilluna, mannapann stóra. ^völd ^ann ser nælurstað nálega hvert þag fí ^0 Kann búi ávalt vel um sig, og er ve . atsæng, búin til úr greinum og laufi, nIn',U ega undir lútandi greinum, svo þétt- ’ a ^ær halda regni. Venjulega sefur full- Górillan gerir sér undirsœng. Fílinn dreymir, og hann hrýtur. Kanínan sefur í dúrum. Vatnahestur sefur á sundi. orðið karldýr í sæng, sem er við rætur trés, en kvendýr og unglingar uppi í trénu. Stundum gerir kvengórillan yngsta barni sínu beð við hlið á rúmi hennar en stálpað- ir górillu-unglingar búa um sig hér og þar í trénu. Evrópu-kona ein, er ritað hefur endurminningar sínar frá Afríku, segist hafa lagt sig í rúm kvengórillu, og segir að sér hafi þótt það mjög þægilegt, og að hún myndi hafa sofið í einum dúr til morguns, ef hún hefði verið viss um að eigandinn kæmi ekki aftur. Górillur liggja á bakinu er þær sofa og halda höndunum upp fyrir sig — hafa lófana undir hnakkanum. Veiðimaður, sem kom að tré, þar sem tíu eða tuttugu górillur sváfu, hafði sig þegar í stað á brott, og tókst það, án þess að dýrin vöknuðu. Taldi sig hafa verið heppinn þá, því aldrei yrði gór- illan verri en þegar hún væri snögglega vak- in upp um nótt heima hjá sér. Aðalfæða górillunnar er pálmablöð og bambusblöð, sem eru ennþá hvít, en rétt komin að því að breiðast út. En af því full- orðinn górillu-api þarf mikið að borða, þarf

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.