Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 10
Gistihúsakóngurinn, T sem dekraði við gesti sín^ Þegar talað er um í útlöndum „að semja sig að háttum Ritz“, þá er fólginn i því ó- beinn lofsöngur um svissneska bóndadreng- inn, sem aldrei hafði setið á skólabekk. Nafnið Ritz táknar á nærri öllum tungumál- um munað, og sagan um hann, er saga um afburðamann, sem gerði gistihúsarekstur að sannri list. Hvar sem maður finnur gistihús í heiminum, sem leggur áherzlu á glæsibrag og þægindi, hugkvæmni og fágaðan smekk, þá má bóka það, að Ritz hefur á einn eða annan hátt átt hlut að því. César Ritz var uppi um aldamótin, um það leyti sem konurnar hófu jafnréttisbar- áttu sína. Hann hvatti þær til dáða og hjálp- aði þeim til að hrista af sér hlekki miðald- anna. Þegar hann kom til London um alda- mótin, lét engin heldri stéttar kona sér til hugar koma að snæða á opinberum stað. Ritz talaði um fyrir nokkrum þekktum kon- um, sem þá voru uppi, t. d. hertogafrúnni af Devonshire og frú Dudley, og þær hættu Þegar Eddie varð ástfanginn í Evelyn Fag- an og bað hennar, fannst honum, að hann hefði algjörlega unnið bug á hjartasjúkdómi sínum. En skömmu eftir, að þau giftu sig, fór Eddie í rannsókn og fékk að vita í ann- að sinn, að hann gæti dáið þá og þegar. En Eddie vildi ekki heyra það nefnt. Hann neitaði að hlífa sjálfum sér. 1945 dróst starf- semin á verkstæðinu saman, og þá ákvað hann að fá aðra í lið með sér og mynda sam- tök, sem hefðu það á stefnuskrá sinni ,,að gera hina ósjálfbjarga sjálfbjarga." Nú hafa þessi samtök útvegað yfir 1000 öryrkjum vinnu. En Eddie veitir þeim ekki forstöðu lengur. 28. október 1948 ók hann að heiman til að sækja lækni fyrir konu sína, sem var í barnsnauð. Þegar hann var kominn hálfa leið, ók hann upp á gangstétt, drap á bíln- sér inn í einn af hinum glæsilegu borðsö um hans. Aðrar sigldu í kjölfarið, svo va' það allt í einu í tízku að snæða hádegisver. á Savoy, Carlton, Claridges eða Ritz, en Þe*5 veitingahús átti hann ýmist eða stjórna' ð>' Ritz varð fyrstur til að koma með dau lýsingu, til þess að frúrnar og kjólar þe'r^ tækju sig sem bezt út. Hann hagaði borðs° um sínum þannig, að gengið var upp el tröppu, til þess að hver kona, sem koF fengi tækifæri til þess að vekja á sér athyB Hann fékk í lið með sér Auguste Escoff'el' iei" frægan matsvein, sem bjó til ótal rétti, s' konum þóttu sérstaklega gómsætir. ^ varð fyrstur til að hafa hljómlist undir ber ^ um á veitingahúsum í London. Og þar s César Ritz fannst það bezta aldrei of í° valdi hann auðvitað hina frægu hljóms'e sW' Jóhanns Strauss til að leika fyrir gesti ' César Ritz fæddist í svissneska fjallab^ um Niederwald. Sextán ára varð hann Þl°P efni á veitingahúsinu Brig, sem var í 11 ií um, og höfuðið féll niður á stýrið. Þaí"1 fannst hann. „Það var eins og að missa föður suú1 ^ ekki son,“ sögðu foreldrar Eddies. „HanU■ stoð og stytta fjölskyldunnar.“ í dag be^ faðirinn áfram starfi sonar síns. Þau samtök, sem Eddie stofnaði, hafa e . aðeins hjálpað þeim sjúku, heldur hafa einnig fengið því áorkað, að verzluna'1^ Miamis hefur skipað nefnd manna, ^ ^ forustu föður Eddies, til þess að sjá Þ®5^, bágstadda fólki farboða. Þessi hrey hefur fyrir löngu breiðst út um og til fjölda margra annarra amerl fyíkja. J Síðan Eddie féll frá, hefur hinn ómeta11 .i bo^ ásetningur þessa dauðadæmda drengs - ^ ríkulegan ávöxt. Starfi hans er haldið a' „ í stöðugt ríkari mæli, og fegurri minnisv gat hann ekki reist sér. 98 — HEIMILISBLABIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.