Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 35
»Er það satt, að það séu engir borgar- rnurar þar?“ spurði Agis. n^að er mikið rétt,“ svaraði Kleon, ,,því að enginn vogar sér að ráðast á þá. Þess Vegna var það rétt, sem Spartverji svaraði Aþenubúa einu sinni, sem gortaði af því, að þeir hefðu þrisvar rekið Spartverja burt ^ra Aþenu. Hann sagði aðeins: „Við höfum aWei rekið ykkur burt frá Spörtu!“ Aþenu- ,Uar hafa nefnilega aldrei dirfzt að ráðast a Spörtu!“ ^ Naasta dag sigldi Agis með föður sínum ra fæðingareyju þeirra. Ferðin gekk að ósk- arn, og dag nokkurn komu þeir til Spörtu. 0rgin, höfuðborg Lakoniu, lá á sléttu fyrir neðan Taygetosfjallgarðinn og á nokkrum Srnáhæðum við fljótið Eurotas. Ibúamir voru í kring um 60.000. Hér var margt að Sja fyrir Agis. Þar voru musteri gyðjanna Penu og Artemis, helgidómur menntagyðj- Utlnar, leikhúsið og torg borgarinnar, þar ern ráðhúsið stóð. Það vakti mikla undrun ®lsi hvað Spartverjar gengu með stutt Verð. Hann spurði einn hermanninn, hvers egna sverðið hans væri svona stutt og fékk ag a ^nldalega svar: „Það er vegna þess, Vlð rekum óvini okkar svo rækilega í Segn.“ Ei 1 raðhú Agis agmn eftir átti Kleon að reka erindi sitt nsinu. Hann fór þangað í fylgd með °g nokkrum mönnum, sem báru tómu þe- ma’ Sem höfðu komið með, og voru gek Se^r fyrir framan valdhafana. Kleon f^arn, benti á sekkina og mælti hárri a^sfu: >.Þeir eru tómir, fyllið þá!“ Síðan hann til sætis síns í þeirri trú að hafa þ mah sínu með sem fæstum orðum. ar skjátlaðist honum þó, þrátt fyrir að °Partverjanna segði honum, að hann 1 rekið erindi sitt nokkurn veginn að þeirra skapi. v- nn af mönnunum stóð upp og mælti þý a^ega: „Ósk þín skal verða uppfyllt, en Sekk: séð hefð ir ekki þurft að segja okkur, að sgg lrnir væru tómir. Það gátum við, jú, var heldur ekki nauðsynlegt fyrir g að biðja okkur um að fylla þá. Við skild- Tvíhöfðaður! Ferðamenn í flugstöðinni í Diisseldorf trúðu naum- ast eigin augum, þegar einn farþeganna kom þramm- andi með tösku, sem mannshöfuð stóð út úr! Skýr- ingin lá í því, að hér voru á ferðinni fjölleikamenn, sem vildu með þessu auglýsa sýningu sína. Bobby ráfar eftir götunum, leiður í skapi. Hann er þyrstur. Hann er svangur — en á ekki grænan tú-skilding. Þá mætir hann Mucki. Bobby snarar sér að honum „Heyrðu, Mucki, getur þú lánað mér 50 kall ?“ Mucki hristir höfuðið, dapur í bragði. ,,Mér þykir það leitt, Bobby, ég hef enga peninga á mér." ,,En heima hjá þér?“ ,,Ó, þakka þér fyrir, þar líður öllum vel.“ um strax, að til þess var ætlazt. Þið talið allt of mikið á eyju ykkar.“ Kleon tók við þessari ábendingu stein- þegjandi. Hann var allt of glaður yfir árangr- inum til þess að mótmæla. En Agis átti bágt með að dylja gleði sína. Brátt yfirgáfu þeir feðgar Spörtu. Þegar þeir komu heim með skipið drekkhlaðið af korni, var tekið á móti þeim með mikilli viðhöfn af löndum þeirra. En Agis gleymdi aldrei heimsókn sinni til Spörtu, næstfrægustu borg Grikklands í fom- öld, sem síðar var lögð í rústir. Nú stendur borgin Sparti á rústum hennar, en síðan 1890 hefur verið imnið að uppgreftri hennar. HEIMILISBLAÐIÐ — 123

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.