Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 36
Kalli og Palli eru í langri gönguferð. Þá koma þeir að djúpu gljúfri, sem þeir komast alls ekki yfir. „Þetta var leiðinlegt,“ segir Kalli, „eins og það var gaman að labba hérna.“ En þá dettur þeim nokk- uð í hug, þegar þeir sjá gíraffann á beit skammt frá. „Sæll, gíraffi, hefurðu séð öll fallegu grösin hinum megin við gljúfrið ?“ spyrja þeir Kalli og Palli. Og giraffinn lætur til leiðast. Hann er sv° önnum kafinn við að háma í sig lostætið, að hanP tekur ails ekkert eftir því, að þeir Kalli og P®"1 nota hann fyrir brú. Það er ekki fyrr en hrekkj®' lómarnir stökkva ofan af hausnum á honum, 8 hann gerir sér ljóst, að Kalli og Palli hafa þarns leikið heldur á hann, enda skemmta þeir sér vel- Nýjasta uppátæki Kalla og Palla er að útbúa sér sundlaug með stökkbretti, því að nú er svo ákaf- lega heitt í veðri. Kalli fyllir stóra þvottabalann af vatni og Palli kemur stökkbrettinu fyrir í trénu, rétt hjá. Síðan fara þeir inn, til þess að fara í sund- buxur. En þá kemur fíllinn, og er bálvondur út í þá Kaila og Palla, og sogar í sig allt vatnið úr bal- anum, án þess að þeir viti af. „Stökktu fy1"5 1 Kalli, ég kem strax á eftir," segir Palli. Og sV<? stökkva þeir. Pomm! En balinn er tómur, og nU fá þeir áreiðanlega kúlur á hausana. Og ekki með það, svo kemur fíllinn og sprautar XlÓé öUu vatninu yfir þá, — „bara til að kæla á ykkul hausana eftir fallið.“ segir hann stríðnislega við P

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.