Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 5
Sjimpansamóðir með unga sinn, sem hún hjúfrar að sér. undur sem ekki fær að sofa í fimm sólar- ^a, detti dauður niður. , lsindamenn við háskóla einn í Banda- Vor nUö1’ Serðu tilraunir með dýr, sem hv^11 ^Utln dvelja í myrkri, til þess að sjá K.°rt væri einhver innri stjórn, sem réði '’enær þau færu að sofa, þegar ekki á ljós og myrkur. Þóttust þeir kom- sklPtust ast að vissu um sum dýr, að svo væri. Hins- v. —w uuj. o um i , clvj bvu vccu. iuuo- Srriáf1' 61" Vlta^ um ýms minni háttar dýr og }- , usla, sem heima eiga í heimskauta- Sai^Uln Norður-Ameríku, þar sem bjart er s » ey^t í marga mánuði á sumrin, að þau eða vaka algerlega af handahófi, með- fej,j.Ve^yr er gott, og er þá alltaf verið á g.’ sumir fuglarnir (eða dýrin) sofni. fUgj^ns °S kunnugt er, er það eðli margra sof dýra að vera á ferli á nóttunni, en bó V1 svo sem rottur og uglur, ]gn^Undurn bregði þær vananum. I heitu ferlj .nUrn eru stærri rándýrin aðallega á sem v, UÓttunni. Nefna má hér Kíví-fuglinn, Vagn .eima á á Nýja Sjálandi, sem vantar fergPna’^ °g getur ekki flogið. Hann er á Uj^ i Ul a nóttinni, en sefur á daginn í dimm- gj^^Uturn, eða holum í jörðinni. rétti 1 eru bað allir fuglar, sem sitja upp- r> Pegar þeir sofa. Fuglinn Lóríkúlus, sem dálítið líkist leðurblökum (sem reyndar eru spendýr), hangir á öðmm fætinum neð- an í trjágrein þegar hann sefur. Sumar spætutegundir reka höfuðið inn í holu á trjá- stofni, og halda sér utan á honum með löpp- unum, þegar þær sofa. Til eru líka smá- fuglategundir, þar sem margir fuglar þrengja sér saman í stóra bendu (eða hrúgu) til þess að sofa. Bæði spendýrum og fuglum er illa við að sofa í vindi, og leita skjóls ef kostur er. Einkum á þetta við um fuglana, því að þeir verða að snúa sér á móti vindinum, ef ekki er skjól. En þá geta þeir ekki ýft fiðrið nema lítið, og verður þá kaldari vistin. En þar sem logn er, reisa þeir fiðrið, (blása sig út, sem margir kalla það), og eru þar með bún- ir að gera þykkari einangrunarvegginn milli sín og kalda loftsins í kringum þá. Hundar og kettir hringa sig, þegar þeir sofa, og gera þar með yfirborðið minna gegn kalda loft- inu. En báðar þessar dýrategundir teygja sig eins og þær geta, ef þeim þykir hitinn nógur. Sundfuglar, hvort sem þeir hafast við á sjónum eða á fljótum og stöðuvötnum, sofa á lagarfletinum, ef veður er kyrrt, og um suma fugla er álitið, að þeir geti jafnvel HEIMILISBLAÐIÐ — 93

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.