Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 29
>iÞað er ekki vinátta mín, sem ég býð
y®ur,“ sagði hann. Hann lagði hendurnar á
axlir hennar og horfði beint framan í hana.
>iTómas,“ hvíslaði hún, „það er ekki til
Ueins. Það er hyldýpi á milli okkar —“
>,Já,“ sagði hann, „það er það. Því að
Pei' eruð lítil prinsessa, en ég er ekki ann-
en kaupsýslumaður frá Belfast. En örlög-
m hnfa leitt okkur saman, það er allt og
SUmt. Ég elskaði yður strax og ég sá yður,
°& litla bréfið, sem þér skrifuðuð mér, sýndi
mer> að ég var yður ekki einskis virði Síðan
ég ekki hugsað mér að vera án yðar, þó
a eg viti nú miklu meira. Nú hafið þér í
yggju að bjarga lífi mínu, hvað sem það
mun kosta yður. Það getur ekki verið af
°®ru en þér elskið mig.“
Hún tók um háls honum. „Já,“ hvíslaði
Uu- >>Ég elska þig. Hvernig ætti ég að geta
fUnað? Og einmitt vegna þess, að ég elska
lS> gæti ég aldrei — nei, jafnvel þótt krafta-
'erk skeði, og við kæmumst út úr þessu —
Sæti ég aldrei orðið konan þín. Aldrei.“
. stað þess að svara, dró hann hana að
Ser> laut höfði og varir þeirra mættust i
yrsta kossinum.
orð ^ a^rel orðið eiginkona þín,“ þessi
r Katrínar ómuðu ennþá í eyrum Tóm-
Sar- Hann hélt henni fast að sér og sagði:
iHú sem dirfist að —“
s ,Un brosti. „Ég veit það, Tómas. Þetta
^e;r tú> af því að þú elskar mig. En lög-
S an er ekki nálægt því eins stórhuga. Þess
egna get ég aldrei borið nafn þittt. Sérðu
lejg-T K1’ vænl> a0 þu °g eg eigum enga sam-
v ' Og þegar þessu er þannig varið, hvers
í*ú ^1^11 ba ekki gera eins og ég segi?
eiur verið mér svo góður og ég vildi svo
^nan vera þér afar þakklát, ef ég ætti . . .“
út ann hristi höfuðið einbeittur. „Það er
6- rmtt mál. Ef þú heldur fast við það, að ég
•Svf1, fara, þá geri ég það, en ég fer ekki
an bm.“
u
Set^fnn beygði sig yfir hana og kæfði þær
, , ngar, sem hún var með á vörunum, með
1 að kyssa hana.
sPu Í^Um V1^ bá að fara eða vera kyr?“
. 1 bann. „Það verður min tilvonandi
einkona að gera út um.“
„Tómas, þú ert ekki með öllum mjalla. Það
er um líf eða dauða að tefla. Hvort finnst
þér við ættum að velja?“
„Lífið og hamingjuna," sagði hann. „Eins
og sakir standa núna, verðum við fyrst og
fremst að hugsa um að bjarga lífi okkar, svo
kemur hitt af sjálfu sér. Þegar Shamer er
búinn að vera og Formósa frelsuð, munum
við minnast þess kvölds og blessa þá fólsku,
sem fékk mig til að gera það, sem ég gerði.“
Katrín horfði þögul á hann. Tárin hrundu
niður kinnarnar, og hún greip með höndun-
um fyrir augun eins og barn, sem grætur.
í næstu andrá hvildi hún í faðmi hans og
þrýsti andliti sínu upp að hans.
„Gráttu ekki,“ hvíslaði hann. „Gráttu
ekki. Ég þoli það ekki, Katrín."
Hún tók með báðum höndum um háls
hans.
„Ég verð að lúta í lægra haldi, Tómas,“
sagði hún og reyndi að brosa. „Atburðarás-
in hefur dregið allan mátt úr mér, ég hef
ekki krafta til að berjast lengur. Ég skal
vissulega gera það sem þú segir, því heiti ég
þér, en þá ert það þú, sem verður að láta til
skarar skríða og gera það, sem þú heldur,
að sé okkur fyrir beztu. Þú ert vitrari en
ég. Ég hef ekki verið ég sjálf, síðan kvöldið
í Rouen. Það var Formósa, sem kom inn í
kaffihúsið, en það var Katrín Valentin, sem
rauk þaðan út.“ Hún andvarpaði. „En nú
verðurðu að leyfa mér að fara. Ég verð að
fara inn og þvo mér um augun.“
Hann horfði á eftir henni niður hringstig-
ann, sem lá niður á svalimar fyrir neðan.
Þá flýtti hann sér á eftir henni, því að hann
þurfti að tala nánar við hana.
„Katrín," kallaði hann — og um leið varð
honum fótaskortur.
Uppi í víginu höfðu þau staðið í steikj-
andi sólarhita, en stiginn var dimmur, og
þrepin voru slitin og hál, og hann var á of
mikilli ferð. Afleiðingin var sú, að hann
valt niður stigann. Það var ekkert hand-
rið, hann stöðvaðist á svölunum, rétt við
fætur hennar.
Hann settist upp og neri vinstri öklann,
hann kenndi mjög til.
Katrín kraup við hlið hans og strauk hon-
um um ennið.
HEJMJLISBLAÐIÐ — 117