Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 21
Stóri Benni.
^sssi
íHUri(j.una®slega sjón gleður Lundúnabúa um þessar
°g ], '*'■ Lokið er viðgerðum á turni þinghússins
kunni frægu, Big Ben, og fremst á myndinni
bl,
°mstra túlípanarnir á þinghússtorginu.
a ^ætur. En um eftirmiðdaginn varð
^^lfa G'r^ar^aus- Hann þoldi ófrelsið í nærri
^ .. tttsnuð. Þá byrjaði hann að dreyma
tírria'0rn^U timana- um hina Sabinu, og þann
L ^ann var laus °S liðugur.
aj. g ,s kélt hann þetta ekki lengur út. Þeg-
atlúrn -na Var ekki í búðinni, sló hann hnef-
kann a ^úðarborðið. ,,Ég yfirgef hana,“ æpti
Um sí ter burt og lifi einn!“ Það var hon-
L>a r&X mmi léttir- að segja þetta.
laUs 6lnn varð frelsislöngunin alveg stjórn-
hojj^ tneð nokkurri sektarkennd tók hann
af ag ^ . °llara úr peningakassanum og stakk
að L., eiman. Hann ætlaði sér aldrei framar
^°ma heim aftur.
hðn -g6 °’ ®ellino og Toni, vinir hans, spil-
leit u riSce^a, þegar hann kom inn. Bellino
kefur w nr sPÍlunum: ,,Jæja, Nicoli, hvar
yppti •• 11 verið allan þennan tíma?“ Hann
,-Það m °g settist'
af er sagt, að þú hafir keypt verzlunina
* errari “
Nicol*
)'órni i 1 Varð var við dálitla öfundsýki í mál-
aans.
Kona úr sveit kom í fyrsta sinn í sjávarþorp, þar
sem millilandaskip lá við bryggju. Eftir að hafa virt
skipið fyrir sér, spurði hún borðalagðan skipsmann:
„Hvers vegna er skipið málað svona rautt að
neðan ?“
„Tja, það hlýtur að vera vegna þess, að við sigld-
um nýlega í gegn um Rauðahafið!"
Konan skildi háðið, virti skipverjann fyrir sér,
frá hvirfli til ilja, og sagði síðan:
„Þá hafið þér sennilega líka stungið nefinu á yður
í Rauðahafið!"
Erfitt er það.
Reyni maður að græða mikla peninga, þá er hann
fégjarn.
Leggi hann mikla peninga til hliðar, þá er hann
aurasál.
Noti hann mikla peninga, þá er hann eyðsluseggur.
Vinni hann sér aldrei inn mikla peninga, þá er
hann duglaus.
Reyni hann aldrei að græða mikla peninga, þá á
hann ekki til neinn metnað.
Græði hann mikla peninga án þess að vinna, er
hann sníkjudýr.
Og hafi hann unnið sér inn mikla peninga með
því að leggja hart að sér alla ævina, þá er hann
bjáni. sem aldrei hefur haft hugsun á að njóta þess,
sem lífið hefur að bjóða.
„Fínt er það að eiga svona sjálfstæða
verzlun,“ hélt Bellino áfram, „ég er alltaf
að segja konunni minni að það væri fín hug-
mynd. En hún er andvíg því.“
„Sabinu líkar verzlunin," sagði Nicoli.
„Vinnur hún þar?“ spurði Angelo.
„Já, hún vill alltaf vera að breyta til og
skipta um í skúffunum. Ég álít það tímasóun.
Hún er skotin í dósunum sínum.“
Þeir hlóu allir eins og þeir vildu segja að
Nicoli ætti þó dásamlega konu. Hann ætlaði
að halda áfram að tala, en þá brosti hann
bara. Hann tók eftir því, að hann talaði al-
veg eins um hina raunverulegu Sabinu og
hina tilbúnu Sabinu.
Hann hallaði undir flatt og starði á spilin,
án þess að hafa áhuga á spilunum. Hún er
alls ekki svo slæm, hugsaði hann, maður
venst öllu.
Ákvörðun hans um að fara aldrei aftur til
Sabinu, var þegar gleymd.
Og þegar hann kom heim um kvöldið,
sagði hann: „Fínt er það, að eiga svona sjálf-
stseða verzlun...
HEIMILISBLAÐIÐ — 109