Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 40
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. AUKAFUNDUR Aukaaðalfundur í hlutafélaginu Eimskipafélag Islands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 9. nóvember 1957 og hefst kl. 1,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa dagana 6.—8. nóvember næstk. Menn geta fengið eyðu- blöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar 10 dögum fyrir fund- inn, þ. e. eigi síðar en 30. okt. 1957. Reykjavík, 11. júní 1957. STJÓRNIN. Garðyrkja og gróðurhús Garðyrkjuáhöld alls konar — Vatnsslöngur — Slöngudreifarar Pípur — Fittings — Kranar „Secomastic“ plastkítti — „Snow Cem“ steinmálning o. m. fl. fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 128 — HEIMTLISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.