Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 8
Dauðvona drengurinn, +-----------■ Eddie Axlrod hóf fyrst líf sitt fyrir alvöru þann dag, sem hann var dæmdur til dauða. Það var í júnímánuði 1938. Eddie var þrett- án ára gamall, þegar læknir hans sagði hon- um, að hann ætti skammt eftir ólifað. En Eddie lét það ekki á sig fá, þvert á móti. Hann reis úr rúminu fastákveðinn í því að nota þennan tíma, sem hann átti eftir, til þess að hjálpa öðrum, sem líkt var á kom- ið fyrir. Á næstu tíu árum innti hann af hendi einstakt góðverk til þess að framfylgja þess- um göfuga ásetningi sínum. Hann kenndi hundruðum karla og kvenna að skapa sér nýtt innihaldsríkt líf, þrátt fyrir vanheilsu þeirra. Svo dó Eddie, en starfi hans verður haldið áfram. Þegar Eddie var níu ára gamall, fékk hann illkynjaða gigtarköldu, sem lagðist alvarlega á hjarta hans. Foreldrar hans urðu viti sínu fjær, þegar þau fengu að vita, að hann þyrfti að vera í hjólastól, það sem hann átti eftir ólifað, en drengurinn sjálfur tók þessu með einstakri stillingu. „Hann kom mikið frekar fram sem full- orðinn maður en sem barn,“ segir móðir hans, og hann lét snemma í ljósi einstaka eiginleika sína, dugnað og hugmyndaríki. Faðir hans var fulltrúi í Miami á Florida- skaga, en það voru erfiðir tímar. Til að lyfta undir fjárhag fjölskyldunnar fór Eddie að og algáður, minnugur heita sinna og þess allt sjáandi auga, sem sí og æ hvílir á oss öllum. Ég hef hér í mjög stuttu máli minnst á nokkrar félagshreyfingar, sem orðið hafa með þjóð vorri. Allar stefna þær að sama marki: Þjóðernislegri vakningu og verndun kjörgripa og lífsteina þjóðarinnar, að draga úr og sporna við óreglu og hverskonar spill- ingu, sem þjakar og steðjar að þjóðinni og einstaklingum hennar. Þessum fáu orðum er einkum beint til æskulýðs og ungmenna búa til merki og aðra smáhluti, sem hapI1 seldi í verzlanir í bænum. Þegar hann ha1 lagt fyrir 50 dollara, keypti hann nauðsy11 legt efni til að smíða nokkra spilakassa, s®r' faðir hans kom fyrir í ýmsum veitingah1*5 um, gegn því að fá vissan hluta af ágóð^ um. „Það gerði, þegar til kom, meira en vann sjálfur fyrir sem fulltrúi," segir fa , Eddies. Þannig var drengurinn, sem v dauðans matur, nú orðinn aðalfyrirvi11 fjölskyldunnar. Eddie eyddi miklum tíma í að lesa h^ ur. Haxm gat tekið þátt í alvarlegum s3pl ræðum við fullorðna, og hann gat líka ve' ið fjörugur strákur í leik við jafnaldra slpr Skátafélagar hans völdu hann fyrir fl0lC .« r r Vl0 foringja, og flokkurinn hélt fundi sma sjúkrabeð hans. Eddie fjölgaði stöðugt áhugamálum slI!j um, og það varð æ erfiðara að hafa heP lcoh1 ók" á honum. Einu sinni, þegar læknirinn í heimsókn, var Eddie staðinn upp úr hj° stólnum til að athuga verkfæri sín. L0® ^ irinn tók í öxlina á þessum pervisna dre,g, og sagði: „Þú átt á hættu að deyja h>"a lega, Eddie, ef þú ferð ekki í rúmið og Ijf^ ur þar kyrr.“ Eddie reif sig lausan og hl út. Faðir hans fann hann liggjandi í graS^(, og tók hann upp. „Ef ég á að deyja, þa ið mig deyja hérna úti, en ekki í rúmllir þeirra, sem eru og brátt eiga að taka völdum og verkum í þessu landi. En ,,h1j1 % sem gaf oss landið og lífsins kosta ,g, lifir í því verki, sem fólkið gera skal“, aj^’g an Guð vors lands, biðjum vér að styðJa ,jj blessa alla sanna framfaraviðleitni °%. ,g. verk, sem unnin eru í þarfir lands og ar, því „ef Drottinn byggir ekki húsið, er smiðirnir til ónýtis“ . Hugsað 17. júní 1957. Einar Sigurfinn*s011 96 — HEIMILISBLABIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.