Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 30
„Tómas, meiddirðu þig? Heldurðu, að
þetta sé alvarlegt?“
„Réttu mér höndina,11 sagði hann bros-
andi.
Hún rétti honum höndina og hann stóð
á fætur. „Ég þarf bara að komast með fót-
inn undir kalt, rennandi vatn,“ sagði hann,
„þá líður þetta hjá, svo verð ég víst að fá
stíft bindi.“
„Styddu þig við mig, vinur minn.“
Hún leiddi hann inn í lítið baðherbergi,
sem hann fékk seinna að vita, að var henn-
ar einkabaðherbergi, og hann lyfti fætinum
undir kalda kranann.
„Finnur þú mikið til, Tómas?“
Hann greip í hönd hennar og kyssti hana.
„Það er alveg aukaatriði," sagði hann, „nú
hef ég gilda ástæðu til að halda hér kyrru
fyrir, faðir þinn hlýtur að skilja það.“
Herra Valentin leysti auðveldlega úr vand-
anum. Áður en dóttir hans hafði lokið við
að segja frá slysinu, kom hann með uppá-
stungu, sem Tómasi var kærkomin.
„Fyrst þér getið ekki hitt O’Brian, þá verð-
ur hann að koma til yðar. Kata getur ekið
yður til Cruise — við höfum engan síma
hér — en þar getið þér sett yður í samband
við hann og látið hann vita, að hann sé hjart-
anlega velkominn hingað.“
Tómas þakkaði honum innilega fyrir boð-
ið, en þegar gamli maðurinn var farinn, sat
hann eftir og beit á vörina, hugsandi. Hann
hugsaði ekki út í það, að yfir tuttugu kíló-
metrar voru til næstu símstöðvar.
Hvað átti hann nú að taka til bragðs?
Það væri hreinasta firra að yfirgefa höllina
og hætta sér út á þjóðveginn aftur, en hins
vegar væri það ómetanleg hjálp að ná í
Martein. Hann efaði ekki, að Marteinn hefði
snúið aftur til Parísar eftir árangurslausa
ferð til Rouen, hann var heldur ekki í
minnsta vafa um, að Marteinn myndi láta
það sitja í fyrirrúmi að koma til liðs við
hann, þegar hann vissi, hvernig væri um
hnútana búið, og að hér væri um líf eða
dauða að tefla.
Meðan hann sat og íhugaði þetta, varð
honum ljóst, að það myndi undir öllum kring-
umstæðum vera nauðsynlegt að leggja bif-
reiðinni einhvers staðar annars staðar spöl-
korn frá höllinni, svo að þau gætu nálgast
hana og notað hana, án þess að einhverjir
njósnarar sæju þau yfirgefa höllina. Það varð
að koma henni fyrir á öruggum stað, þa’
sem þau gætu sótt hana óséð, þegar þar*
hentaði þeim.
Hann leitaði Katrínu uppi til að spyrí3
hana, hvort hún ætti uppdrátt af héraðinu’
en hann gat sagt sér það sjálfur, að huU
þekkti umhverfið inn og út og það leið ekk1
á löngu, þangað til hann hafði komizt a^
niðurstöðu um, hvað gera skyldi.
Höllin lá í fjallshlíð, umkringd skógi, °f
blasti við úr öllum áttum, nema norðr1-
Norðurhliðin sneri að fjallinu, og þéttva11'
inn skógurinn faldi höllina fyrir forvitnu111
augum. Það var enginn útgangur á norðu1
hliðinni, en aftur á móti gluggi, sem hssS^
var að fara út um, ef ein járnstöngin vaer*
fjarlægð. Glugginn var ekki nema í 175 cnu
hæð frá jörðu, og það var eiginlega auð
veldlega hægt að fara bæði inn og út uUl
hann. En járnstöngina var aðeins hægt a
fjarlægja að innanverðu.
Þegar komið var út um gluggann, mátb
velja um tvær leiðir. Það var gangstígur 1
um 50 skrefa fjarlægð, færi maður til hægrl’
var maður kominn niður í dalinn á 01
skammri stundu. Færi maður þennan sarn*1
stíg til vinstri, var um klukkustundar ganí
ur upp fjallið til þorpsins Ousse.
Þessar upplýsingar gat Katrín gefið.
Þess vegna lék enginn vafi á því, að OvssB
var rétti staðurinn til að fela bifreiðina,
o S
Tómas ákvað að aka henni þangað, stra*
að afloknu símtalinu í Cruise.
Strax og þau höfðu neytt hádegisverða1
héldu þau af stað. Konráð hafði fengið vitu
eskju um, að þau kæmu til baka fótganí^
andi, og hann yrði að vera reiðubúinn a^
taka á móti þeim við gluggann, sem snen a
skógi klæddri fjallshlíðinni.
Þau voru mjög taugaóstyrk, þegar Þa^
settust inn í bifreiðina. Hann gat ekki
að augunum fyrir þeirri staðreynd, að þJ°°.
vegurinn var jafnhættulegur fyrir þau 0
höllin var örugg. Vegurinn var þröngur 0.
eyðilegur og gaf óvini alla hugsanlega
burði.
Ef hann hefði fengið sínu fram, hefði haUa
helzt viljað skilja Katrínu eftir í hölliu111’
118 — HJEIMILISBLAÐIÐ