Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 20
vissi hvemig átti að umgangast kvenfólk.
Auðvitað hafði hann veitt henni smá-íviln-
anir. Hann afhenti henni launin sín á laugar-
dögum, og hann hafði ekkert á móti því að
hún drykki ávaxtasafa á morgnana. En þeg-
ar á allt var litið, höfðu ekki orðið miklar
breytingar. Þar eð Sabina kunni ekkert í
ensku, gerði hann innkaupin og gat varið
eftirmiðdeginum við spilaborðið.
Það höfðu ekki liðið nema fjórar vikur
þegar Sabina komst að dálitlu. Nicoli hafði
gleymt að segja henni að hann ynni aðeins
hálfan daginn, og hann forðaðist að minnast
á, að hann spilaði á eftirmiðdaginn. Sabina
komst að því hvemig vinnutíma hans var
háttað, en ekkert um spilaborðið. Auðvitað
taldi hún að kona ætti hlut að máli. Þess
vegna gerði hún svolitla áætlun.
Kvöld eitt kom Nicoli seinna en venju-
lega. Hún hrúgaði einhverjum ósköpum af
spaghetti á disk hans, til þess að brjóta nið-
ur mótstöðuþrek hans. Því næst spurði hún
eins og út í bláinn: „Hvað gerir þú allan
daginn?“
,,Ég vinn!“ svaraði hann.
,,Á járnbrautarstöðinni, Nicoli?"
„Auðvitað! Ég tel vagnana. Ég innsigla þá
allan daginn."
Það varð stutt þögn. „Ætlarðu ekki að
hætta því, Nicoli?"
Hann horfði á hana yfir spaghettihrúguna
á gafflinum sínum. Grunsemd vaknaði hjá
honum: Hún er að verða eins og ameríska
kvenfólkið. Henni finnst auðvitað ég ekki
þéna nógu vel. Hann yppti öxlum og sagði:
„Hvers vegna ætti ég að gera það? Þetta er
góð staða.“
Sabina varð einbeittari. „Ég er allan dag-
inn einsömul. Það væri þó prýðilegt, ef við
hefðum nýlenduvömverzlun eins og þessa,
sem Ferrari vill selja. Við getum gert það
með sameiginlegu átaki. Við höfum pening-
ana hans Albemi frænda og ég ber dálítið
skynbragð á slíka hluti.“
Nicoli hristi höfuðið ákveðinn.. „Ég held
áfram hjá járnbrautinni. Þar fæ ég ellilaun
á sínum tíma.“
Dögum saman var verzlunin eina umræðu-
efnið. Þeim mun meir sem Sabina talaði um
hana, þeim mun ákveðnari varð Nicoli. Dag
frá degi varð Sabina sannfærðari um, að
hann vildi ekki leggja út í neina verzD11'
af því að hann notaði tímann fyrir aðra koPu’
Því hann vildi ekki segja henni, hvað ha1’1’
gerði um eftirmiðdaginn.
Þegar Nicoli kom heim eitt kvöldið, k°:’_
hún honum að óvörum með þá ákvörðun, 3
eftir mat skyldu þau fara til Ferrari. ,,Ég e
þegar búin að tala við hann,“ sagði hún- ,
Stundarkorn varð Nicoli mállaus. En P‘,
/
sagði hann, stuttur í spuna: „Hlustaðu n1*
mig, ég er búinn að heyra nóg um þetta.
vil enga verzlun!11 ,
Sabina þrýsti saman varirnar. „Ég hef S3®,
við Ferrari, að við munum kaupa han3'
sagði hún. ■
Nicoli hleypti í brúnir og æpti: „Ég s®
nei!“ <
„Þú segir nei?“ Sabina benti ógnandi
hann með fingrinum: „Þú vilt bara ve''
tímanum til að eltast við kvenfólk. Það®
ástæðan fyrir því, að þú óskar ekki e
neinni verzlun/ j
Nicoli varð eldrauður. „Ég er ekki !1’e
lieinni annari konu!“ öskraði hann.
„Náttfata-stelpa!“ hvæsti hún franaa11
hann' , . pp
Hann starði á Sabinu. Hann fórnaði
höndunum og æpti: „Fyrir alla muni! Éf> ^
húsbóndi á mínu heimili! Ég fer nú nh
þegar ég kem aftur, verður þú að láta e
og manneskja!" Hann tók gamla stráhat
sinn, setti hann á höfuðið og gekk til ni
eins og hann hafði alltaf gert, áður en Sa
kom- , '. s oí
En í þetta sinn var það ekki eins ^
venjulega, því Sabina varð fljótari nt ^
hurðinni og snéri bakinu að henni og s f
í veginum fyrir honum. „Hvert ætla1'®11
spurði hún.
Nicoli stóð í sömu sporunum gapan^ ;
undrun. Annað eins og þetta hafði 3
gerzt fyrr.
„Seztu niður og borðaðu!" sagði hún
oli hikaði.
„Taktu ofan hattinn!" skipaði Sabina<
Hann hrökk í kuðung og tók af sér h3
J'
Átta dögum síðar hékk þetta skilti á ',e ^
uninni: Nicoli Santonino, nýlenduvör^^i:
grænmeti. Tíminn fyrir hádegi var all®
svo slæmur, því Nicoli var vanur að
108 — HEIMILISBLAÐIÐ