Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 19
^ abina hló. Hún hafði nautn af undrun ^ans- i.Manstu nokkuð eftir Alberni frœnda? ].ajjn er dáinn og hann arfleiddi mig að dá- a 1 | fiárupphœð. Þess vegna fór ég að heim- að koma þér að óvörum." Un leit út eins og kvikmyndastjarna úr ^alskri kvikmynd. »Við giftum okkur auðvitað, er það ekki?“ sPurði hún. ve^ann kinka* kolli hálf-ringlaður. En þá ngifta" eins og hnefahögg í e V bans. Hann sá tungl og stjörnur. Ég jn einrnitt giftur, var hann næstum því bú- qJ1 ®pa. En hann áttaði sig í tæka tíð ^ °k ierðatöskur hennar upp af tröppun- ”plýttu þér inn með mér!“ hail^®ar inn í herbergið var komið fleygði Sj arangrinum frá sér og horfði í kringum -e* örvæntingarsvip. „Bíddu hérna," ! ann> nég ætla að fara og ná í eitthvað h?Ta okknr að borða.“ ’iiNlColi IJa útbr • f sneri ser að henni. Hún stóð með aUgu 1 °an arminn, brosandi varir og tár í ^ig?"1 ”Hugsar Þú þá ekkert út í að kyssa Har, •■ak r°ðnaði. Hann hikaði. „Verð ég að a mig fyrst?" HaVerS Vegna eiginlega, Nicoli?" ar 0gn? ^r° andann djúpt, reikaði til henn- úr f * Vssti bana. Þá sleit hann sig lausan iianj á ^nnum' hljóp út og lokaði hurð- 'lirfði + lr Ser' -Hann bljóp niður stigann og ber&i^ ekki að bta upp í gluggann á her- tj mu sínu. •Cjgr _ ekki , asni, hugsaði hann. Að mér skyldi Hvern-e^f ' bug, að þetta gæti komið fyrir. allir ; lg> a eg að giftast henni hérna þegar Se naurenninu vita, að ég er þegar giftur? aattj f'11 / bana einfaldlega heim aftur. Eða l’tið l5 . att fyrir allt að giftast henni? Svo á . v «1*8 Sarhann bom aftur inn í herbergið, ^kaina fyrir framan klæðaskápinn, þar á skr£r,° ,aranir frá útsölunni héngu. Hún hélt biða ^ Uottum kjól í hendinni, og hún virtist tlr honum. N'^ f- hetta^><< spurði hún í ásökunar- ^antrý C° 1 Varð svarafátt. ,,Ég,“ sagði hann. arsvipUr færðist yfir andlit Sabinu, „Ég keypti hann handa þér,“ stamaði hann. „Hann er ekki nýr,“ sagði hún kuldalega. „Segðu mér, Nicoli, býrðu hér með konu?“ Hann varð allt í einu illa fyrirkallaður. öll þekking hans á kvenfólki var rokin út í veður og vind. Hann sá, að hún fleygði kjólnum til hliðar og tók pakka frá þvottahúsinu úr skápnum. Hjartað hætti að slá í brjósti hans. „Og þetta hérna, Nicoli?" „Þetta eru náttföt!" sagði hann. „Náttföt? Hvað eru náttföt?" „Til að fara í, þegar maður leggst til svefns." Sabina rak upp stór augu: því næst benti hún á bryddan kragann: „Fyrir konur?" Nicoli settist niður og fól andlitið í hönd- um sér í dauðans angist. Hvílíkur asni hafði hann ekki verið! „Hvar er þessi kona?“ spurði Sabina. „Hefurðu gifzt og ekki skrifað mér neitt um það? Hvar hefur þú falið hana?" Nicoli hristi höfuðið: „Ég er ekki giftur, Sabina, sjáðu nú til, svona liggur í þessu. . . .“ Enda þótt hann byrjaði frásögn sína stam- andi og ráðþrota og tárin kæmu fram í augu hans, tókst honum samt að lokum að gefa henni samhangandi skýringu. Hann hefði orðið að grípa til lygasögunnar um hjóna- band sitt, til þess að verja sig gegn ágengni ameríska kvenfólksins, sem hefði elt hann á röndum vegna launanna hans. Sabina hlustaði þegjandi á hann, án þess að trúa honum. Hún var viss um að hann stæði í tygjum við einhverja ameríska konu. Enda bótt hún væri móðguð yfir því, gleymdi hún ekki, hvað hún ætlaði sér. Hún yppti öxlum, á meðan hún skotraði augunum til náttfatanna. Ef til vill gátu þau komið að notum seinna. Hún ákvað að halda þeim, til þess að geta minnt Nicoli á þau. Þremur dögum síðar giftust þau, án þess að vinir Nicolis yrðu nokkurs varir. Smátt og smátt féll Sabina fullkomlega inn í hlut- verk uppfundnu konunnar. Það gerði henni ekkert til að láta sem þau hefðu þegar verið gift árum saman. Hann bar því sektartilfinn- ingu í brjósti gagnvart henni. Nicoli fannst hann hafa ráðið vel fram úr alvarlegum vanda og að hann hefði sýnt mikla kænsku við það. Það sannaði, að hann 1 HEIMILISBLAÐIÐ — 107

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.