Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 13
^ >nu gullna tímabili Ritz á Savoy lauk árekstri milli hans og framkvæmda- Jornarinnar. Hann varð að fara. Vinir hans etn ekki á sér standa. „Ef Ritz fer, þá för- við líka,“ lýsti prinsinn af Wales yfir, áður en vikan var liðin, fékk Ritz fleiri oruð sannanir fyrir því, hve vinsæll hann var. H ’ áá^ fdr Eann a^ur til Parísar, sem hann j l> og framkvæmdi draum, sem hann hafði ngi borið í brjósti: á Vendome-torginu i .S 1 hann stærsta og glæsilegasta Ritz- °telið. Til að bægja óviðkomandi frá, hafði a^n ar>ddyrið mjög lítið. Til að fá fólk til ^ C0IT>a inn og fá sér kaffi- eða tesopa hafði ar>n stóran garð. f hreinlætisskyni lét hann bað^ Ve®^na> í stað þess að veggfóðra þá, ag , fr hægt að þvo málningu. Hugmyndir es nsS°Snum sínum sótti hann til Versaill- ha ^oni'ainbleau-hallarinnar, og liti valdi nn nr naálverki eftir van Dyck. be .^i°r nýung var, að sérstakt baðher- telig* ^^df með hverju herbergi. Þegar hó- e;ns Var opnað, streymdi fólk um gangana, k hetta væri safn, ekki sízt til að skoða '^erbergin. sig ^inn vafi var á, að hótelið myndi bera niatseðil, sem einn af gömlum starfs- bQf^nUrn hiitz geymir enn þann dag í dag, tigjj.11 fjorir kóngar, sjö prinsar og ýmsir að' lr a^aismenn skrifað nöfn sín. Ritz dekr- af ajia gesti sína, sama hvort þeir voru t^kirUm e^a lágum stigum, ríkir eða fá- í ^idnmótin reisti hann hótelið Carlton fr^ °.n> °g fáum árum seinna reis hið þag a °tel á Piccadilly, sem ber nafn hans. stáþ fyrsi:a byggingin, sem var reist úr ið / . ngiandi, en þess æskti Ritz eindreg- n°kkVl ad hann dáði Eiffelturninn. Með stofn^*. Sferiía Peningamenn að baki á Vg 9 f Ritz nú alþjóða hótel-samtök, Sej^^11111 ^eirra voru reist flest Ritz-hótelin, ^rfru nt um allan heim. vej2i' 1902 undirbjó hann móttöku og krýjji111 af iyHr fjölda manns í tilefni af var ki*^U Edwards VII. Allt, smátt og stórt, að og klárt, þegar komu boð um, °g Kv n^Urinn hefði orðið alvarlega veikur ^kurð^ p.^e®ar i stað að ganga undir upp- itz sá um, með mikilli fyrirhöfn, ser og Winston dáinn. Hinn frægi hestur Elízabetar drottningar, Winston, dó fyrir nokkru eftir 17 ára trúa og dygga þjónustu. Honum skrikaði fótur á regnblautri götu og brotn- aði svo illa, að svifta varð hann lífi. Árið 1945 tók Lundúnalögreglan hann í þjónustu sína, og brátt gat hann sér svo mikið orð fyrir greind og trúmennsku, að hann var fenginn til að bera þjóðhöfðingja við meiriháttar hersýningar. George konungur VI sat hann iðulega og á myndinni sézt Elízabet drottning á baki þessa fræga hests. Maður einn í London auglýsti í stóru dagblaði eftir lífsförunaut, sem þætti eftirsóknarverðara að „sitja heima á kvöldin og hlusta á góða tónlist, heldur en hanga á bekk í skemmtigarði við kossa- flens og kelerí". Hann fékk ekkert svar við auglýs- ingunni. Kona gleymir aldrei þeim manni, sem eitt sinn vildi giftast henni, en karlmaður gleymir aídrei þeirri konu, sem eitt sinn vildi ekki giftast honum. að öllu var rutt í burtu og boðskortin aftur- kölluð. Svo féll hann saman, hafði fengið slag og varð aldrei jafngóður. Þegar hann lá banaleguna í októbermánuði 1918, hélt hann, að kona sín sæti á rúmstokknum, og hvíslaði: „Gættu vel dóttur okkar.“ Þau áttu tvo syni, en engar dætur. Þegar þau sín á milli töluðu um dótturina, meintu þau alltaf hótel Ritz í París. 1 HEIMILISBLAÐIÐ — 101

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.