Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 7
S affi tókst honum að sameina mikinn hluta Pjooarinnar um bænaskrár til konungs og rofur um stjómarbót og slökun á verzlun- ^fjötrunum, sem þjakað höfðu og þjáð andslýð allan um langa hríð. ,°g smátt og smátt urðu stjórnarvöldin ^Psku að slaka á klónni. Stjórnarskrá er ®efin með talsverðum réttarbótum. Verzlun- oftin slakna og slitna smátt og smátt. Um aldamótin er vakandi vorhugur með loðinni. Þá kváðu góðskáldin hvetjandi ljóð, ®ern landsmenn lásu, lærðu og sungu, jafnt 11 nesja og dala. , g brátt kvaddi æskulýður landsins sér lóðs og batzt félagsskap, að dæmi frænd- aj°fanna. Ungmennafélögin risu upp, hvert Um°ðrU’ 1 hæjum, sjávarþorpum og sveit- ^ ■ tslandi allt var kjörorð þeirra. Þau voru « a kristilegum grundvelli. Þau skyldu Ja og efla allt, sem þjóðlegt var og ramm- ^ nzkt. En einkum lögðu þau stund á að Vapnsa °g fegra móðurmálið. Vínbindindi ■þ ®itt af grundvallar-atriðum þeirra. u a hafði Góðtemplarareglan starfað hér í "ipV° áratugi og var búin að ná fótfestu g8et Uln héruðum landsins. Áhrifa hennar þr p ^0® i hugsunarhætti og félagslegum fél'S a iancismanna. Þaðan fengu ungmenna- háttgUl fyrirmynd að fundarreglum og starfs- ega Uttl a ýmsa lund, enda voru Templarar fQ ^101111, sem kynnzt höfðu Reglunni, víða ns^. . Urnenn ungmennafélaganna eða geng- y yrir stofnun þeirra og viðgangi. kjjf^^^nafélögin störfuðu af krafti og U mörg járn í eldinum. Segja má, að á vet askeiði þeirra hafi eldmóðs þeirra hvar- ^1- teirra hópi komu ýmsir þeirra i fr a’ sem mest bar á og fremstir stóðu ar aiUfara_ og sjálfstæðisbaráttu þjóðarinn- ábrff u aratugi aldarinnar, og enn gætir sláj :irra og glæðurnar verma, þótt mjög niu r,Vogana- biUcj. neim slökuðu ungmennafélögin til í fyf d' 1S' og áfengisbannmálum, og þar með sJór, ,Undanhald að ýmsu öðru leyti. Hug- í>að durinn dvínaði og starfinu hrakaði. þörf 61 ^0 mala sannast, að ekki er síður slá UU en áður að standa vel á verði, að Vernd 3 db°rg um Þjóðernisleg verðmæti, islen^f bad sem þjóðlegt er og ramm- feÓrat 611 einitum er það fjöreggið sjálft, ^San, sem mjög þarf að gjalda var- huga við að ekki spillist. En á því er nú nokkur hætta vegna erlendra blaða og bóka, sem í allstórum stíl flæða yfir landið, en einkum vegna mikilla samskipta við fjöl- mennt, enskumælandi varnarlið, sem í land- inu dvelur, ef til vill af illri nauðsyn, en flestum til ama og leiðinda og til alvarlegr- ar hættu fyrir þjóðerni og sjálfstæði lands- ins. Æska íslands er þróttmikil og glæsileg, enda er vel að henni búið. Hún elst upp við allsnægtir — í fæði, klæðum og húsakosti — svo miklar, að aldamóta-kynslóðin mun varla hafa þorað að vænta slíks, enda þótt marga dreymdi fagra drauma og stóra á þeim árum. Hver einstaklingur nýtur skóla- vistar við góð skilyrði allt að áratug á barns- og unglingsaldri, og flestum, sem vilja, gefst kostur á framhaldsnámi í bóklegum og verk- legum efnum. Við þessi uppeldisskilyrði og með þann glæsilega arf, sem fráfallandi kyn- slóð lætur eftir sig, er sanngjamt að ætlast til mikils, mikilla afreka af því fólki, sem nú er að taka við völdum og verkefnum, — að það ávaxti vel þau verðmæti og verk- efni, sem því eru fengin í hendur, svo að land allt og lýður þess fari batnandi. En satt er hið fornkveðna: Það þarf sterk bein til að þola góða daga. Þetta sannar saga ýmsra þjóða, sem komizt hafa á hátind auðs og glæsileika, en þá hefur rotnun inn- an frá farið að valda ýmsum sjúkdómum, sem svo hafa haft í för með sér hrörnun og hrun að lokum. Fjarri fer því, að ég vilji spá íslenzku þjóðinni slíkum örlögum. En alltaf er vert að fara varlega og vandratað er með- alhófið. Óneitanlega eru margar blikur á lofti, sem spáð geta vályndum veðrum, sem gjalda þarf varhuga við. Ávallt viðbúinn er kjörorð skátahreyfing- arinnar. Sá félagsskapur á vinsældum að fagna um þessar mundir, enda á hann það skilið. Þar er markið hátt sett og fullkomna aðgæzlu þarf til að missa ekki sjónar á því. Ávallt viðbúinn að sjá, mæta og sigrast á hættum og erfiðleikum og að rétta hjálpar- hönd, hvar sem þess er þörf. Þar til heyrir að gefa gætur að, ef hættur steðja að þjóð- inni eða verðmætum hennar, andlegum eða efnislegum, hvort sem um er að ræða utan- að komandi hættur eða innbyrðis átumein. Skátinn verður því jafnan að vera vökull HEIMILISBLAÐIÐ — 95

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.