Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 5
ama sýnist malajabirninum auðsjáan- ®ga. Þeir eru j meira Jagi gráðugir í pálma- _ a ið 0g ásæknir mjög í það að klifra upp ^ungpálmana til að ná í hjartablöð þeirra. ^6lr klifra afar fimlega og eru vísari til að ra ur einum pálmanum yfir í þann næsta °g fá sér góðan bita á hverjum stað, heldur án sýna þá nærgætni að éta nægju sína stað. Þeir eru því skaðræðisgripir Uir rnestu, sem eyðileggja miklu meira en a|lr ®ta. Það er því varla við því að búast, le ^u^ujubjöminn þyki eins bráð-skemmti- SUr, þar sem menn Þafa pálmarækt að at- uuu eins og í dýragarðinum. . kókospálminn hefur fleiri gæði en kálið ei^t í fórum sínum fyrir utan hneturnar, sem nnilar verður talað um hér á eftir. Má t. d. e Ua safann. í honum er allmikið magn af Urn Ur6;num’ sem stundum eru unnin úr hon- ,*• er meira gert að því að breyta hon- 1 vínanda með því að koma gerð í hann. Um Bl um °m kókospálmans standa á blómleggj- i sem eru allt að því einn meter á lengd. Jjv^ an er að þroskast er stórt reifablað 1 til hlífðar, sem vefst alveg utan um það. a^^^uui er sterku bandi vafið og hnýtt ut- j , Um reifarnar, svo að blómið getur ekki lzt upp. Síðan er skorið ofan af því og • 0naV-^Urinn laminn og marinn með hnalli Uan í reifunum. Þannig er haldið áfram að ^sPyrma blóminu þangað til trjásafinn tek- i r a^ streyma út úr því. Þetta rennsli getur öfs 1U alllengi áfram, ef menn endurtaka bil^P ^VerÍu uðgerðirnar á blóminu. Um það v af þessum safa er sykur. Við gerjun ur úr honum pálmavínstegund, sem Mal- ^lar ^ulla toddý. Sé það eimt, fæst úr því e/nmvíu það, sem Arrak nefnist og þekkt v Um aHan heim. Þess er oft neytt með heitu ui 0g sykri, og þannig tilreitt er það al- ennt kallað sínu fyrra nafni að nýju, toddý. öfl r einum hókospálma, vel þroskuðum og ár U®Urn> fást 200—250 kg. af safa á ári, og Þál ^Vl magIU kouia allt að því 50 kg. af ttiasykri. En ef menn færu þannig með Us0min a öllum sínum kókospálmum, fengj- Pál VllanleBa engar hneturnar, og þar sem VerUarnlr eru fyrst og fremst ræktaðir gna þeirra, meðhöndla menn þá ekki á þUan ^útt að jafnaði. er nefnilega alls ekki sykur, sem ^ElM fLlSBLAÐIJ menn sækjast eftir úr kókospálmanum. — Til sykurframleiðslu er sykurreyrinn miklum mun heppilegri. — Það er kókosfeitin eða olían og hún er unnin úr aldinunum. Kókoshnotin er steinaldin, en alls ekki hneta, eins og kunnugt er. Þegar hún er tek- in af trénu, fullþroskuð, er hún talsvert stærri en höfuð á fullorðnum manni. Utan um hana er hýði, allsterkt, grænleitt og fag- urgljáandi. Innan undir því er þykkt lag af seigum vefjum og mjög trefjóttum í stað aldinkjöts flestra annarra steinaldina. Þar fyrir innan kemur svo steinninn, vel harður og sterkur, og lykur utan um kjarnann. Hann er holur innan, en í honum er vökvi, kókos- mjólkin, sem er ágætlega svalandi og góður drykkur. Þyngd hennar er 3—3kg. Bezt er kókosmjólkin til drykkjar skömmu áður en hneturnar verða fullþroskaðar. Þá eru enn í mjólkinni ýmis efni, sem fara smám saman úr henni um það leyti, sem hnotin er að verða fullþroskuð og sameinast þá kjarnanum. Meðal þeirra eru bæði sykur og kolsýra, og það síðarnefnda er ekki í loftkenndu ástandi í kókosmjólkinni eins og t. d. í sódavatni, heldur í líkri mynd og í mjólkursýrunni í svaladrykkjunum, sem nú á tímum eru sem óðast að ryðja sér til rúms, og hefur sama hressandi bragðið. Kókosmjólkin er ljúffengust að drekka hana beint úr hnotinni. Malajarnir eru fljót- ir að opna þær. Þeir höggva nokkrum sinn- um í þær með hníf sínum, sem þeir beita mjög fimlega yfirleitt og af mikilli leikni við þetta handarvik, og áður en varir er hnotin komin í tvennt og ekkert því til fyrirstöðu að drekka úr henni vökvann. Þeir eru ekki eina mínútu að þessu, en ef venju- legur Evrópumaður tæki sig til og ætlaði að leika þetta ef-tir, tæki það að minnsta kosti heilan stundarfjórðung og þá væri hann áreiðanlega búinn að skemma marg- ar. Sumir læra þetta raunar aldrei. En það er ekki fyrr en kókoshnotin er orðin því sem næst fullþroskuð, að eigandi pálmans, eða búgarðseigandinn, sem hefur ræktað pálmana, lítur svo á, að takmarkinu sé náð með hvern einstakan ávöxt. Og vegna þess, að pálminn er að blómstra öðru hverju allt árið um kring, og fáein blóm í hverri blómasamstæðu springa út samtímis og 137

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.