Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 22
 154 <— Frú Olga Pearce er júgóslavnesk, en er búsett í Englandi. — Hún iðkar ísaum af mikilli list, en að- allega mannamyndir. — Myndin er tekin af henni við vinnuna, en á veggn- um hanga myndir, sem hún hefur saumað. í myndinni af Elisabetu drottningu eru 300.000 nálför og 600 klukkus tundir var Olga að saúma hana. Þetta eru enskar tvíbura- systur, Leila og Valeria Croft, 21 árs gamlar, þær eru sagðar eins líkar og tveir vatnsdropar. — Þær leika ýmsar listir á fjöl- leikahúsum í Englandi. —> Það rann á snærið hjá frönskum hvalveiðimanni þegar 11 hákarlar, sem vógu frá V2—2 tonn, villt- ust inn í flóann við Con- carneau. Kjötið seldi hann í fiskimjölsverksmiðju, en græddi þó meira á lýs- inu. —> <— Það er líf og fjör á Signu, þar sem hún renn- ur í gegnum París, þegar hraðsiglingakeppnin fer fram. Stúlkan var að skreyta nautið með blómum, en það féll þá á kné fyrir henni. —> <— Þetta er „Holbæk Frey“, fallegasta naut Sjá- lands, enda fékk það Sjá- landsverðlaunin á Iand- búnaðarsýningunni á Bellahöj í Kaupmanna- höfn, nú nýlega.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.