Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 7
Sanga frá þeim. í umbúðum. Þannig úr garði lr eru þeir sendir á heimsmarkaðinn, til Evrópu og seljast þar sem mikil- ægt hráefni til iðnaðar, er ,,kopra“ nefnist. , . ^rst er að fletta trefjulaginu utan af s eininum. Aðferðin er sú, að menn taka ^°t> stinga skaftinu niður í jörðina og s an8a forsvaranlega frá því og láta oddinn ®lðan lemÍa menn hnotinni af öll- bað Kr°llum mður á spjótsoddinn og þykir Sg sasmilegur árangur, ef hann stingst því næst inn úr trefjunum. Þá er hnotin Suð dálítið til og snúið um leið, og við æfð ^ taka þaunig dálítið rösklega á með ej Urn handtökum, flettist trefjakápan í ^1 ^agi utan af steininum. yzta lag innan undir aldinhýði Urn. °sbnotarinnar er úr seigum bastkennd- k£.gtretjum, eins og áður er sagt. Þegar j er _að ná því utan af steininum, er það ]e„f ðálítið til og verður við það nytsam- skóh^ marSra hluta.. Flestir kannast við Urrkur og gólfdregla úr þessu efni, auk ar S eru gerðir úr því einhverjir beztu kaðl- Qj’wSeiT1 völ er á. Þeir eru að vísu dálítið ir ^ n ’^eSar á að hringa þá niður, en sterk- þó að h^r’ lliota a sjónum og fúna ekki, siá, U61r kSgi lengi í hrúgu, gegnblautir af -Marseltunni. þær^ra að seSJa trefjakápurnar, eins og ]e orna fyrir frá fyrstu hendi, eru seljan- Varningur. Þær eru t. d. eftirsóttar til ^Urst n°taðar þar við þvotta í stað áðuS a’ bæði á þilfarinu og víðar. Samt sem fra ri6r ekkl næg þörf fyrir þennan hluta 0g aj,eibslunnar til þess að hann seljist allur ggrg ganginn nota menn heima fyrir á bú- áburgnUm’ sumt til eldsneytis, en sumt fyrir inoj^.’ kru kápurnar þá plægðar niður í milli pálmastofnanna og við rotn- efUu Verða þær að einhvers konar áburðar- 01' en bær þykja helzt til seigar fyrir, SUndu^ ^yrri áaginn, og seinar að leysast eru hr-^að sameinast jarðveginum. Þær anri„AVl. álfslæmur áburður, þó að margt Srn'Se Um bær- . lskstegund ein á stærð við hornsíli, k°ko ^?1® er allmikið notuð fyrir áburð á betr; ^a ma'PÍantekrunum, þykir miklu Rétt bm V°n.legt er- Par hjá, sem trefjukápan er tekin af aEl»‘MSB1AÐIÐ hnetunum, er dálítill blettur, þar sem jörðin er stöðugt forarblaut. Þar er Malaji til stað- ar, sem tekur við kókoshnotasteinunum, þegar búið er að ná kápunni utan af þeim, miðar hníf sínum og klýfur þá með einu höggi hvern af öðrum í tvo nákvæmlega jafnstóra parta, sem lykja eins og skeljar um innihaldið, kjarnana, en mjólkin skvett- ist niður, þess vegna er bleytan og forin hér á þessum stað. Engin hirðir nú framar um mjólkina. Sykurefni hennar hafa sameinazt kjarnanum og eftir það er hún ekki eftir- sóknarverð. Nú er það að kjarnanum, sem athyglin beinist aðallega. Hann er drifhvítur, og þar sem hann liggur úti við innra borð steins- ins, er hann álíka þéttur í sér og venjulegt epli, en þeim megin, sem áður vissi inn að holrúminu innan í honum, þar sem mjólkin hafði verið, er hann mjúkur og meyr, eins og þykkur rjómi. Að efni til hefur hann að geyma mikið af feiti og sykri, og að smekk er hann dásamlega ljúffengur og svalandi, eins og mjólkin var á sínum tíma. Um leið og steinninn er klofinn skiptist kjaminn líka í tvennt og fylgir sínum stein- helmingnum hvor hlutinn. Hann er fastur við steinana enn sem komið er og ekki hægt að losa hann úr þeim að svo komnu. Fyrst verður að þurrka hann, bæði til þess að ná honum innan úr steinunum og líka til þess, að hann haldizt óskemmdur. Að öðrum kosti mundi hann fljótlega mygla til skaða. Kjarn- arnir eru því settir til þerris innan í steina- helmingunum, jafnóðum og þeir koma und- an hnífnum. Er oft hafður til þess hæfilega stór steinsteypupallur, útbúinn með hita- leiðslum og nægilega mörgum og stórum eldstæðum til þess að halda honum vel snarpheitum, svo að menn þola ekki að styðja höndunum ofan á hann. Vitanlega er þak yfir til hlífðar fyrir regni, en engir vegg- ir, svo að loftstraumur er alltaf nægur. Hér kemur yzta lagið utan af kókoshnetunum í góðar þarfir, því að það er prýðilegt elds- neyti, þó að það sé slæmur áburður. Með þessu lagi þorna kókoshneturnar á nokkrum dögum. Við þurrkunina herpast kjarnarnir saman og losna að nokkru leyti frá steininum, og hafa Malajakonur, á aldrinum 20—70 ára, 139

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.