Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 31
mu- Hjarta hennar fylltist meðaumkun — °g augu hennar fylltust tárum. >>Elín, hvað er að, Elín?“ Hann rétti hend- Urnar í áttina til hennar. „Þér grátið, hvers vegna grátið þér?“ Hun hristi aðeins höfuðið án þess að svara. nÞér megið ekki gráta,“ sagði hann og erfði ráðþrota á hana. „Hvers vegna ættuð er að gráta? Hef ég sagt eitthvað, sem sært yður?“ Það , voru margs konar tilfinningar, sem ^ærðust í Elínu núna, og sem hún skildi hr 1 ahnennilega í. Hún fann bæði til Vggðar og hamingju, sem hún vissi ekki at hverju stafaði. ón rétti höndina til hennar. Hún tók aa 0g beygði sig snöggt yfir hana og ^ysti henni laust að kinninni, svo sneri hún er fljótt við og gekk inn í stofuna. Jón sat í* ,uta’ °g þegar Elín var búin að bíða v a frfma, fór hún út aftur. Loftið var að ^er a skýjað og það var svalara. Hún lagði PPÍ yfir hné hans. Hann lét hana gera það þess að tala við hana ,og sat áfram hljóð- • meþ fjarrænan svip á sólbrenndu andlit- a °g horfði út yfir þökin. _ukkan sló fimm. Elín gekk hægt inn og r 1 kápu og setti upp hattinn, svo fór hún Ur út á svalirnar. nVerið þér sælir,“ sagði hún lágt, eins og væri hrædd við að trufla. Hann kinkaði a^a kolli án þess að líta á hana. ___ egar Elín var komin í rúmið þetta kvöld ag. arra var úti að dansa við Jakob — hugs- un um Jón Hayward og ungu stúlkuna, ekt' ^r°^Ur bafði sagt henni frá. Hún vissi h fA' mriU sinni hvað hún hét, en Hrólfur ^ 1 Sagt að hún væri rauðhærð, svo það yndu ekki vera vandræði með að þekkja nana tt . £a . ‘ vivernig gat kona, sem elskaði Jón, jj 1 frá honum? Það var eitthvað við Jón ayward, sem gerði hana órólegri en nokk- UUUa® hafði gert áður — að Pétri Wood — það viðurkenndi Elín hik- a"* fyrir sjálfri sér. £ ” Verð að gæta þess að verða ekki ást- hraecy1 k°num,“ hvíslaði hún. „Það væri e£ l egt| því ég myndi aldrei jafna mig, þe ' '—“ Elín lokaði augunum og bað Ss> að hún yrði aldrei ástfangin í Jóni. En ---- samtímis var eins og rödd hvíslaði að henni: „Það er of seint, Elín. Það er þegar skeð.“ IX. BAEÁTTA Þegar bókasafnsdyrnar voru opnaðar og ung stúlka gekk inn í stofuna, grönn og ákaf- lega vel klædd stúlka — vissi Elín strax að stúlka Jóns Hayward var komin frá Evr- ópu og aftur til hans. Hún spurði eftir honum með hárri og stoltri rödd, og af einskærri undrun gleymdi Elín aðvörunum Hrólfs og vísaði henni út á svalirnar. Þó að hún hefði reynt að vera þarna úti, þá hefði hún ekki getað það, því að svipurinn á Jóni, þegar hann kom auga á ungu stúlkuna, hefði nægt til að reka hana langar leiðir burtu. Hann hreyfði sig ekki, en það leit samt út fyrir að hann ætlaði að stökkva upp úr stólnum af einskærri undrun, eða kannske af öðrum geðshræringum. Elín var farin að þekkja skap hans, en þau áhrif sem koma stúlkunnar höfðu á hann, gerðu hana orðlausa. Hann greip um stólarmana með titrandi höndum, og það hljóp roði í kinnar hans. Hann sagði aðeins eitt orð: „Klara!“ Elín yfirgaf svalirnar hljóðlaust, lokaði dyrunum og útilokaði sig þannig frá Jóni og ungu stúlkunni, sem ekki hafði elsk- að hann nógu heitt, til að vilja vera hjá hon- um, þegar hann þarfnaðist hennar mest. Elín settist í stól Jóns. „Hvað kemur það mér við“, sagði hún við sjálfa sig. „Hvað um mér við?“ sagði hún við sjálfa sig. „Hvað kemur mér Klara við? Alls ekkert. Hvað um það. Þó Jón elski hana — látum hann um það. Hvaða áhuga hefi ég á því?“ I hálf- tíma var þessum spurningum ekki svarað. Það var ekki rúm fyrir rök í heila hennar. Hún sat þarna bara í stóra stólnum og starði upp í loftið. Hún neyddi sjálfa sig til að hugsa um kvöldið í Amerstown, þegar hún kynntist Pétri, en hugsanirnar voru þrálátar og sneru alltaf aftur að Jóni Hayward og hinnar einkennilegu vináttu, sem hafði vaxið á milli þeirra. Síðastliðna viku hafði Jóni lið- ið miklu betur, og framför hans var henni mikil gleði. Hún hafði lengi útskýrt þessa ilisblaðið 163

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.