Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 13
vildi ekki lifa lengur j? SKRIFA ykkur þetta frá Kanada. Þang- f icr ég eftir stríðið — eftir að hafa verið jughernum og síðar setið í fangabúðum. er geðjaðist vel að Kanadamönnum og Undi mér vel þar vestra. S sneri þó aftur heim til Þýzkalands, Vur þar í eitt ár, en hélt síðan aftur til Kan- f a’ Og hvað gerði ég í Toronto? Jú, þeir fjUr. U a reyndum mönnum að halda — í guiu. Flugmálin þróast með hverju árinu Seiu líður. Nýjar og hraðfleygari flugvélar aru smíðaðar. Svo þarf að fljúga þeim til reynslu og gera alls konar tilraunir og at- ^uganir í sambandi við það. Ég hafði nóg starfa, enda vann ég myrkranna á milli. Þá vorum við með flugvélar, sem flugu £ ^00 og 800 km. á klst., en okkur var dreyma um þennan dularfulla hljóð- r> við vissum hvað í vændum var. n_ tá kom Hedwig til sögunnar. Ég var í - ®1Umana eftir að ég kom í seinna sinnið aðh ýzkalandi- ^vi ad mer Þafði ekki tekizt aia upp á neinum kunningja né ættingja. s,ei' ^sfði verið bent á staðinn, sem nánasta Uðl ^°lk mitt var jarðsett. Ég fylltist sökn- var lengi að jafna mig. stöð°lkÍnU 1 ^ýzltu nýlendunni í Toronto fór a* ,Ugt fjölgandi og mér var oft boðið þang- re ^ ^ýzlc skemmtikvöld. Við slík tækifæri jj. Uu uflir að láta sem þeir væru heima í ak[Z alandi- Kg fór þó sjaldan, naut eiginlega rei lífsins — og fann vart til ánægju fl^3, tegar ég var hátt í skýjum í hrað- boðygUUl flugvélum. En eitt sinn þáði ég þó de • anda miuna, það var síðdegis á sunnu- 1 rigningarsúldi. nSi og unnt væri. En að lokum þrutu kraft- ar he: nnar — og hún játaði. Sköi °namu ári síðar giftist ég Martinu. legyUl1 na® sér að fullu eftir þær and- 0pð fikamlegu þjáningar, sem hún hafði Yjg1 lyrir- Og í dag höfum við eignazt börn. •p ?rurn kamingjusöm f jölskylda. 6 icitas dó á leiðinni heim. Og þá hitti ég Hedwig. Hún hafði komið með foreldrum sínum frá Þýzkalandi, þau voru innflytjendur. Fað- ir hennar var vélfræðingur, hugvitssamur og duglegur maður, sem komst vel áfram. Og Hedwig? Hún var dásamleg. Fram til þeirrar stundar hafði ástin verið mér dulin kennd. Hedwig var 20 eða 22 ára. Hún var ásýndum sem grísk gyðja. Hún hafði dásam- legt brúnt hár, sem geislaði rauðu, þegar birta féll á það. Augun voru stór, augnahár- in dökk og löng — og augnabrúnimar voru miklar og fagrar. Og þegar hún talaði fannst mér ég heyra klyngjandi rödd álfkonu úr einhverju ævintýrinu. Og nú, þegar ég minnist þessara fyrstu samfunda okkar, finnst mér allt hafa verið draumur. Allt er í þoku fyrir mér, ég var svo gagntekin. Það voru nokkur borð á milli okkar, við horfðumst í augu. Ég brosti, hún brosti — og síðar dönsuðum við saman. Við töluðumst lengi vel ekki við, mæltum ekki orð frá vörum. Það var eins og við værum góðir kunningjar, öll orðaskipti væru óþörf. Og ég, þessi eitilharði tilraunaflugmaður, maður án tauga, maðurinn, sem átti að reyna að fljúga tvisvar sinnum hraðar en hljóðið í nýjustu hraðflugunni. Ég varð ást- fanginn. Síðar, þegar ég flaug um loftin blá, fannst mér ég sjá bros þessarar dásamlegu stúlku í hverjum skýhnoðra. Ég hugsaði um lokk- ana hennar, um litblæinn á silkimjúku húð- inni hennar, um augun hennar, þegar ég sá heiðblátt himinhvolfið hvelfast yfir mig skýj- um ofar. Þessi fyrsta ást var dásamleg. Ég hitti Hedwig á hverju kvöldi eftir að ég hafði lokið störfum mínum á flugvellinum. Við fórum saman í kvikmyndahús og leikhús — og gerðum yfirleitt allt okkur til skemmt- unar, sem ungt ástfangið fólk hefur sér til afþreyingar. Við vorum alltaf ein, sniðgeng- um alltaf kunningja og ættingja hennar. Ég hafði lengi velt því fyrir mér hvemig ég ætti að tjá henni ást mína. En þetta kom allt af !LI SBLAÐIÐ 145

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.