Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 11
en eg vaeri í blýskóm. Ég gekk nokkur skref Ule'"* erfiðismunum, beygði mig og tók blaðið Upp af gólfinu. Ég þurfti að taka á öllu, sem eS átti, til þess að líta aftur á blaðið, en ég arð að fullvissa mig betur. nLævisleg svikamylla . . . ósvífni og hug- ska . . . yfir fjörutíu nafntogaðir menn Ur u fyrir barðinu á henni . . .“ hljóðaði í Sreininni. jr'ð.llt i einu hrökk ég við. Gat það verið? mer skjátlazt? Annað hvort var það f.. 1 Martina, eða þá að hún var nefnd Uagu fornafni í blaðinu. Það var talað um 6 1G'^as, ekki Martinu Coeren. Það gat líka , Prentvilla, myndin var alla vega af ^uartinu. j ^n Srunsemdirnar höfðu vaknað. Ég hljóp inn -Vetfangi ai stað, ósjálfrátt, hentist -i11.1 minn — og ók sem vitstola væri ei is til Dússeldorf. íbA°^U1" másandi Lnúði ég á dyrnar að ar Martinu. Enginn svaraði, þær voru læst- ibúð n Skyndilega var dyrxmnm- að næstu f U. inkið upp — og eldri kona virti mig rir sér í gegnum nefklömbrur. >,Hvað er yður á höndum?“ spurði hún 11160 bjósti. á þ^SakÍ^’ kæra frú,“ svaraði ég og snerist ,,Hvers leitið þér?“ spurði hún og var nú mSjarnlegri. HJngfrúar Coeren,“ svaraði ég. b ,°nan Veic samstundis úr dyragættinni og Sekk mUr koma inn fyrir. Um leið og ég , ,mn sá ég á nafnspjaldinu við dymar, Pr ' gU knil irn Hiben. Ég hlammaði mér nið- . 1 ægindastól og var svo skjálfhentur, að Varla kveikt mér í sígarettu. Frúin r 1 miS fyrir sér rannsakandi. u " ár ætlið að hitta ungfrú Coeren, hvaða |frn coeren?“ spurði hún. g horfði á hana og botnaði ekki í þessari Spnrningu hennar. fj "^tluðuð þér að hitta Felicitas eða Mar- ar °erenV“ spurði hún. ,,Þær eru tvíbur- em stendur býr Felicitas hjá Martinu.“ HefrV ^6^1'^1 ekki Lvað hún sagði meira. Ég Var ' Setað faðmað hana af gleði. Myndin Jj r Pa ads ekki af Martinu, heldur systur nar! Ég tókst næstum á loft af gleði. ^SJMilisblaðið „Hvar er Martina? Hvar finn ég hana?“ hrópaði ég. „Hún er — farin,“ sagði frú von Eiben. ,,Farin?“ hváði ég — ,,hvert?“ Frúin svaraði mér ekki, en yppti öxlum. Mér fannst ég aftur hafa fallið í hyldýpið. Konan lét orð að því liggja, að Martina hefði ekki þolað þann blett, sem Felicitas hafði sett á nafn þeirra — og þess vegna horfið. Ég varð margs vísari um líf þeirra. Þær voru furðulega líkar ásýndum. Það eina, sem skildi í milli þeirra, sagði frú von Eiben, var fæðingarblettur, sem Martina hafði á milli herðablaðanna. — Og hún sagði mér, að nú væri Felicitas sjúk í fangelsinu, með krabbamein. Þegar ég ætlaði að fara að kveðja fór frúin að róta í skattholi sínu. Loks fann hún það, sem hún hafði leitað. Það var lyk- illinn að íbúð Martinu. Hún rétti mér hann og sagði, að Martina hefði beðið sig fyrir lykilinn. Ég fór yfir í íbúðina hennar. Þar var tóm- legt, mér fannst allt miklu ömurlegra, þegar ég gekk um þessi herbergi — allt var tómt. Á stofuborðinu rak ég augun í bréf. Það var áritað til mín. Ég reif það upp. Tvær stuttar línur: Ég elska þig. Gerðu það fyrir mig, leitaðu mín ekki. Martina.“ Ég beit saman tönnunum. Ég varð að finna hana. Líf mitt yrði einskis virði án Martinu. Ég blaðaði í hirzlum hennar, reyndi að finna einhver merki þess hvert hún hefði farið. Loks kom ég auga á rauða vasabók, sem ég kannaðist við. Það var bókin henn- ar — og í hana voru hripuð nokkur heim- ilisföng. Vísbending? Ég tók ákvörðun þegar í stað, hélt til Frankfurt til þess að ganga frá öllu meðan ég yrði í burtu. Ég fól undirmönnum mín- um öll störf, jafn hin lítilfjörlegustu sem hin ábyrgðarmestu. Ég var með öllu áhugalaus um starf mitt. Fyrsta heimilisfangið var í Núrnberg. En þar var leitin árangurslaus. Ég hafði að vjsu upp á kunningjum hennar, en þeir höfðu ekki hugmynd um verustað Martinu. Nokkr- um vikum síðar hafði ég gengið úr skugga um að engir af kunningjum hennar, sem hægt var að ná til í Þýzkalandi, vissu hvar 143

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.