Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 23
<— Þetta er ættbróðir hins heimsfræga geimfara — Rhasus-apans, sem fór í geimferðina fyrir Banda- ríkjamenn. Svona innilegar móttökur fékk þýzka skáldkonan Enika Rose, þegar hún kom til Ceylon, til að viða að sér efni í bók, sem hún er að skrifa. Það er eins og Ceylon-mennirnir ótt- ist að ást fílsins verði ef til vill of sterk. —> Miinchenarbúar urðu undrandi, er þeir sáu pró- fessor Pacher retkor há- skólans í Miinchen, standa fyrir utan skólann með fulla tunnu af öli og selja vegfarendum öl. Ástæðan var sú, að líknarsjóð skól- ans vantaði 10.000 mörk, til að geta byggt berkla- hæli í Indlandi fyrir kven- stúdenta. Hann seldi öl fyrir 10.000 mörk. —> <— Jafnvægisleikur með plastdiska hefur tekið við af húlaleiknum, og er upp- runninn í Bandaríkjunum, eins og húlaleikurinn. Á neðri myndinni sjáið þið forsætisráðherra Bæjara- lands, dr. Hans Seidel, við jafnvægisleik, er hann heimsótti leikfangasýn- ingu í Nurnberg. Myndin er tekin við bað- stað á Miðjárðarhafs- strönd Frakklands. Það er auðséð að fjölskyldunni líður vel á volgu hafinu. —> 155

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.