Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 38
4— Enska kvikmyndaleik-
konan Joan Collins þykir
fögur, en er einnig sögð
vel gefin. Hún leikur nú í
Hollywood.
Bandaríska fegurðardísin
og kvikmyndastjarnan
Jane Mansfield sýnir hvar
hún geymir skammbyss-
una. Ástæðan er sú, að
þegar hún kom í heim-
sókn til Rio de Janeiro í
vor, bókstaflega rifu hinir
hrifnæmu Brasilíumenn
fötin utan af henni. —>
í Róm er verið að gera
kvikmyndina „Kartogo
brennur". Aðal kvenhlut-
verkið leikur hin fagra
enska leikkona Anna
Heywood. Myndin er tek-
in þegar hleypt var af
stokkunum galeiðu, sem
smíða þurfti fyrir mynda-
tökuna, og Anna vígði. —>
<— Kvikmyndaleikkonan
Lucia Bose var búin að
vinna sér töluverða frægð
með leik í ítölskum kvik-
myndum, en þá hitti hún
spánska nautabanann —
Miguel Dominguin, — sem
er nú einn af beztu nauta-
bönum Spánar, og það var
ást við fyrstu sýn og gift-
ing. Þau búa ná í höll
Miguels, sem er í Anda-
lúsíu-fjöllum á Spáni.
Það er ekki létt að þekkja
hana svona hálf-hulda í
hattinum, en það er
sænska kvikmyndaleik-
konan Anita Ekberg. —>
<— Á tímum þöglu kvik-
myndanna vann þýzka
kvikmyndaleikkonan Pola
Negri sér heimsfrægð. Eft-
ir tugi ára fjarveru frá
leiklistinni ætlar hún nú
að leika með Anitu Ek-
berg í kvikmyndinni —
„Hinn kvenlegi drottnari"
(Verdens Herskeinde). —
Hún er nú 62 ára.
170
HEIMILISBLAÐl0
Á