Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 19
,an er komið danska orðtækið að panere eða fisk, áður en steikt er). ót ketta kefur komið í ljós við hjálp margra stofnorða, sem borizt hafa sem Ur til ýmissa nútíðar-tungumála. Og arria máli gegnir um töluorðin: 1: OINOS; ' DU0; 3: TREIES; 4: QETWER; 5: PEN- S 6: SWEKS; 7: SEPTN; 8: OKTO; 9: ^EWN; 10; dekm_ tið n<^a ^ntt ^aU hreytzt nokkuð í nú- ar-tungumálunum, myndi heilmingur ^anna — a. m ^ — skilja þau, hvort held- Værr í Aþenu, London, Moskvu, Bombay a Buenos Aires. betta frumstæða fólk við nokkra ríkj- Va ð S.^ern''? Urð þess yfir að ríkja, REG, a indversku rajah, á latínu rex (kon- . rL °g t. d. á dönsku að orðunum re- tr Gíkisstjóm) og regere (að stjórna). ^?1 kéldu þessir forfeður okkar til? sem tungu þeirra skortir orð yfir ljón, ^grisdýr, fíla, úlfalda og pálmatré, er nokk- j., i Ve^lnn víst, að þeir hafa ekki búið í a\a Utinu. Þeir hafa haft búsetu all-norð- 0 *6ga’ eD'r því að dæma, að þeir áttu til dön Sn^n’ SNEIGHW (á ensku snow, Vgj u sne, rússnesku sneig, grísku nipha, hér U-nyf, latínu nix, frönsku neige — og sncer^a elnnig m’nna á íslenzku orðmyndina ptamin dýr, sem við vitum örugglega, að a ír tekktu til, eru: slangan (SERP), bif- jj. lnn (BHEBHRU), björninn, villigæsin, yhrlnan °g vrBiöndin. Þeir höfðu einnig orð j^ arstraum (STREW) og vötn, sem af eru j 0íIlln B d. dönsku orðin mose og marsk, ^ neska orðið mare (haf), íslenzka orðið sk^1" ls-ærl’ °S öll þau orð sem hafa for- eytið marine í evrópskum málum. Hins 4ar virðast þeir lítið hafa þekkt til úthaf- Vit ^ ^^erns á örfáum stöðum er vísað til eskjunnar um saltvatn, reginsjó. ;sj triám þekktu þeir birki og beyki. Og þe UZua orðið bók myndaðist alllöngu síðar, ^gar Norður-Evrópu-búar tóku að rista let- sitt í mjúkan beykibörk. forfl/æðÍngar hent á, að þessir mála- h;^6 Ur °Bkar hafa þekkt jurta- og dýralíf fjejS emPraða meginlandsloftslags. Ýmislegt ; j^a. endir til þess, að þeir hafi átt heima 'Evrópu, einhvers staðar ii mnan tak- marka gamla austurríks-ungverska keisara- dæmisins, sem síðar varð. Á einhverjum ótilgreindum tíma hafa þó þessir ,,indósvrópsku“ forfeður okkar tekið sig til og flutzt á brott, annað hvort vegna of mikillar fólksfjölgunar eða innrásar ann- arra þjóðflokka. Flakk þeirra hefur tekið þúsundir ára og þeir hafa komið víða við. Ein greinin flutti slavneskt tungumál alla leið norður að íshafi, annar latneska grein til Miðjarðarhafsins, en þriðja greinin sem fór til Englands og Frakklands nefndist kelt- neska, og loks breiddist svonefnd germanska til hægri bakka Rínarfljóts og þaðan norður um alla Skandinavíu. Við höfum sem sagt erft ríkuleg auðævi orða, sem tengja margar þjóðir. Enn má þar bæta við orðinu guð ,sem á uppruna sinn í fomorðinu GHUTOM, og þýðir ,,sá, sem er tilbeðinn". Orðið SAC þýddi heilagur (sankti), rétt eins og nú. Og germanska orðið bidja (að biðja) er náskylt latneska orðinu fidere (að trúa). Loks getum við verið vissir um, að for- feður vorir hafa hugleitt margt varðandi orð sín og tungumál — rétt eins og við erum að gera þessa stundina. Kúreki einn kom inn í veitingahús og bað um glas af sterkri áfengisblöndu. Hann hvolfdi í sig úr glasinu í einum teyg, en um leið var gerð til- raun með kjarnorkusprengju skammt frá, svo að húsið lék á reiðiskjálfi. — Ah! hrópaði kúrekinn harðánœgður til veitingamannsins. Þú kannt að blanda snapsinn eins og ég vil hafa hann! Maður nokkur í einu þurrkahéraði Bandaríkj- anna skrifaði heimilislækni sínum á þessa leið: — Fyrir fjórum árum ráðlögðuð þér mér að flytjast hingað mér til heilsubótar og forðast allan raka og bleytu. En haldið þér ekki, að mér fari nú að verða óhætt að fara í bað? í Texas er stundum svo hvasst, að þegar bændur þurfa að hornstýfa nautpening sinn, láta þeir grip- ina aðeins reka hornin út um fjósdyrnar, og storm- urinn feykir þá framan af þeim. Stundum eru svo mikil frost þar í landi, að þegar kýrnar eru mjólk- aðar, kemur ekki mjólk, heldur mjólkurís. í Kletta- fjöllunum getur orðið svo kalt, að skuggar manna gaddfrjósa og liggja eftir á veginum. Bændur hirða þá oft og reisa þá upp á ökrum sínum sem fugla- hræður. ^LISBLAÐIÐ 151

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.