Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 15
svirnaði. Ég leitaði til einverunnar. Ég hélt Illlg í hljóðlátu herbergi mínu, reyndi að 0 nai en fann ekki svefninn. Ég reyndi að ekka — en árangurslaust. Ég varð ekki drukkinn. Næstu daga á eftir sá ég Hedwig ekki. Ég k að störfum mínum á flugvellinum af lri ahuga en nokkru sinni fyrr — og eyndi að sökkva mér niður í verkefnin eins °g % gat. Menn undruðust háttalag mitt, enginn vissi ástæðuna. Þeir hristu aðeins — °g gengu í burtu. j.. þá var komið að deginum, þessum ngu fyrirfram ákveðna leyndardómsfulla e£!- Það var kallað á mig. ~~~ morgun koma fulltrúar kanadíska ^Ugmálaráðrmeytisins. Nýja flugvélin er til- ^111' ■^>er þekkið eiginleika hennar til hlítar ,, a morgun eigið þér að reyna hana. Er i 1 ^eiNan góð? Leggst þetta ekki sæmi- ®aí yður? það^ a^ °£ sa sem 1 Þ°ku, eða — var eins og ég væri umlukinn einhverj- Ui vegg^ aiij. var mér svo fjarlægt. Og ég eyrði_sjálfan mig segja: ^gætt, mjög gott. Þetta legst vel í mig. 1 G°tt, þú skalt undirbúa þig vel. dim^ enn einu smni ia heila langa og E andvaka og hugsaði um Hedwig. s-. , a ®i á tilfinningunni, að ég mundi aldrei j a, fna framar. Og það yrði líka bezt þann- > ún mundi aldrei verða mér neitt, hugs- aði eg_ r'ð"3^ vseri broslegt að hugsa til þess að a a ser bana. En lífið var mér samt orðið sj^na^’ aHt annað — það hafði tapað gildi a nU+ bað ætlaði ég að sýna fram á, þeg- a tilraunafluginu kæmi á morgun. Ver. eigUninn var bjartur og fagur. Ég hafði í andvaka alla nóttina — og ég gekk út Q a Serðri leiðslu. Ég var sinnulaus og sljór usleiddi alls ekki verkefnið, sem nú beið • tirmaðurinn kom nokkrum sinnum til n °g spurði hvernig mér liði. mj" Agætlega, heyrði ég sjálfan mig segja, °B ákveðið — algerlega andstætt vilja mum. arna var flugvélin tilbúin. Ég átti eftir hijj^11113 stund að þjóta eins og raketta til flj^lns’ _uPP í 5—6 kílómetra hæð — og ®a síðan í láréttu flugi sex slaufur. Ég - - settist upp í flugvélina. Fyrir framan mig var aragrúi alls kyns mælitækja, sem ég kunni vel skil á. Þar á meðal var lítill rauð- ur lampi. Rétt áður en ég hélt af stað kom einn verkfræðinganna til mín. — Þú manst eftir lampanum, sagði hann. Ef rauða ljósið kviknar merkir það, að eldur sé í hreyflinum — og flugvélin geti sprungið í tætlur á hverju andartaki. Þú mátt ekki bíða frekar, þú verður að styðja á þennan hnapp — og hann benti mér á hnappinn — þá skýztu í sætinu út úr flugvélinni, fall- hlífin opnast — og þú svífur til jarðar. Ann- ars reynirðu sem þú getur til þess að komast heilu og höldnu aftur til jarðar. Ég gat ekkert sagt, engu svarað. Ég beit saman tönnunum. Ég sat eins og steingerf- ingur, þeir voru búnir að festa hjálminn yfir mig. Og sjálfkrafa hóf ég verk mitt. Eftir skamma stund þaut ég með ógnar hraða til himins. Ég lokaði augunum sem snöggvast, hnykkurinn var svo mikill, þeg- ar flugvélin æddi af stað. Þegar ég kom aftur til sjálfs mín hvíldi einhver drungi, annar- legur dnmgi yfir mér. Ég sá svart. Ég var kominn mjög hátt — og fór að reyna að átta mig. Ég flaug nú lárétt, gaf hreyflinum fullt inn — og flugvélin jók stöð- ugt hraðann. En — skyndilega kviknaði rauða ljósið í mælaborðinu . . . Ef ég flygi áfram, enn hraðar — og næði hljóðmúrn- um, enda þótt flugvélin þyldi það ekki — þá spryngi hún sennilega, spryngi í þúsund hluta — í miklu eldhafi. Þar mundi skelfda, kalda hjartað mitt brenna. Ég hugsaði um Hedwig, já, ég ætlaði að- eins að hugsa um hana — og ég þráði þessi örlög. Rauða ljósið logaði enn. Ég fann skyndi- lega, að hitinn í klefa mínum jókst, brenn- andi hitastraumur umvafði mig . . . Og þá heyrði ég rödd, rödd, sem hrópaði: Ýttu á hnappinn! Ýttu á hnappinn! Þetta var rödd Hedwig, sem ég heyrði — og ég hlýddi henni, ýtti á hnappinn. Samstundis fann ég geysilegt högg, sem kom á líkama minn. Nokkrum mínútum síðar kom ég til sjálfs mín. Ég var á leið til jarðar, sveif í fallhlíf- inni mót jörðu. — En svo varð ég var við það, áð fallhlífin hafði rifnað. Fallhraði minn íLisblaðið 147

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.