Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 10
Áður en hamingjudísin veitti okhur blessun sína ÞAÐ var í Cannes, síðari hluta dags. Ég fylgdi Martinu til hótelsins. Ég spurði hana, hvort við mundum ekki geta sézt síðar. Hún var lítt kunnug í borginni og ég sagði henni, að ég mundi fúslega fara með henni um borgina og sýna henni það markverðasta, ef hún vildi. Hún horfði rannsakandi á mig, við horfðumst í augu — og þögðum dálitla stund. Svo þáði hún boðið. Upp frá því sáumst við daglega. Þrjár vik- ur voru liðnar áður en við vissum af — og þetta, sem aðeins hafði verið smáskot, var nú orðin brennandi ást. Ég fylgdi henni á jámbrautarstöðina, hún var að fara aftur til Dússeldorf. Ég starfaði í Frankfurt, en gaf mér oft tíma til þess að skreppa til Dússeldorf til þess að heimsækja hana. Eitt sinn tók ég hana með til Frankfurt, mig langaði til þess að fá hana í heimsókn. Og þá fannst mér óvissan orðin óbærileg. Ég spurði hana hvort hún vildi verða konan mín. Hún svaraði ekki strax. Þagði eins og steinn. Skyndilega hné hún í faðm minn. Hún grét. ,,Ég get það ekki,“ snökti hún. Ég sefaði hana, sýndi henni mikla nærgætni. Ég fann að hún var mjög áhyggjufull, það var eitthvað, sem stöðugt hvíldi á henni. Mér fannst hún eins viðkvæm og postu- línsbrúða. Hún var angurvær og tilfinninga- næm. Eitt sinn tók hún um hnakka minn — og hvíslaði: ,,Ég fer aldrei frá þér. Þú verður að skilja það, að ég elska þig af öllu hjarta.“ Svo þagði hún, en sagði síðan: „Bara að ég yrði konan þín.“ Ég varð frá mér numinn af gleði og skeyth engu hvernig hún sagði þetta, hvað hún var óákveðin — og mikil óvissa var í orðuö> hennar og öllu fasi. Nokkrum dögum síðar fór Martina aftur heim til Dússeldorf, en hún ætlaði að koiua bráðlega aftur. Ég fylgdi henni á stöðinU kallaði til hennar inn í bílinn: „Lifðu heil- En áður en hún gæti svarað mér brunað* bíllinn af stað. Ég fór að undirbúa allt undir giftinguu8 — og, að hún flytti til mín. Ég var alltaf annars hugar við vinnuna. Ég hugsaði að' eins um Martinu. Og dagurinn rann upp. Martina var veetf' anleg. Ég gat ekki komið mér að neinu verk1, Tilhlökkunin hafði gagntekið mig. Ég bla^' aði í stórum dagblaðabunka, sem einkarit' arinn minn hafði sett á borðið mitt. Ég hafð1 ekki eirð í mér til þess að lesa neitt, leit að' eins yfir fyrirsagnirnar — og svo á úri^ með stuttu millibili. Ég bjóst við henP1 snemma um kvöldið. Skyndilega fannst mér hjarta mitt stöðV' ast. Mér varð svo mikið um. Ég lamaðist’ gat hvorki hreyft legg né lið. — Svo na° ég mér. Það var ekki um að villast. Þett® var blað frá Dússeldorf. Hendur mínar skulfu svo að ég gat varla haldið á blaðiö11, .Þama var stór mynd — mynd af Martintí' Og yfir myndinni stóð feitu letri: Réttar' höldin yfir „Drottningu f jársvikaranna hefjast í dag. Var það þess vegna, að ég hafði sagt' „Lifðu heil!“ ? Blaðið féll úr höndum mér. Mér fannst 6f? vera einmana rekald á eyðiströnd. SteikJ andi sólargeislar féllu á teppalagt gólfið- Síminn var á sínum stað. Framan úr n®sta herbergi barst stöðugt ritvélaglamur. Ég ^ aðist um. Þetta var víst kaldur veruleikinri_ Hvemig stóð á því? Hvernig gat allt geng1 sinn vana gang eftir að öll þessi ósköp höfð11 dunið yfir? Ég grúfði andlitið í höndn111 mér. Martina . . . ! , Ég stökk á fætur. „Nei!“ Ég varð 3 hrópa . . . „Nei!“ . . . Einkaritari minxi birtist í dyrunum, fur5^ lostinn og lafhræddur. Ég leit ekki við stn unni. Fætur mínir voru þungir, engu lika -If> 142 HEIMILISBLAP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.