Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 9
® Í að leggja stund á þessa listmunasmíði 1 að þóknast ferðafólki né heldur til að Sræða á því. Þeir eru listelskir í eðli sínu lÖgðu stund á margs konar listiðnað ngu áður en nokkur Evrópumaður steig ^ti sínum á land þeirra. egar gengið hefur verið frá kókoskjörn- nnUm eins og vera ber í pokum, hæfilega Uugum, er farið með þá til næstu hafnar, t u Seni si-randferðaskipin koma við. Þar 't ^ tau við þeim og flytja þá til einhverrar n utningshafnar. Þaðan eru þeir síðan uttir á markaðinn í Evrópu. ^ið þennan flutning, einkum niður til randarinnar, verða menn að gæta þess ’ að pokarnir vökni ekki. Fari svo samt fern áður t. d. af rigningu, verður eigand- Uut að fara með allt heim aftur, sem vöknað nr og þurrka það vandlega að nýju. Sé 1 skeytt um bleytuna skemmist það, sem j° uað hefur, mjög fljótlega af myglu, fellur ;;et'ði eða ónýtist með öllu. Hins vegar ar ekki neitt, þó að pokarnir verði renn- .U i> gegnblautir úr sjó, það skaðar ekki ^eirra hið minnsta, þó að furðulegt p ‘ ULvernig á þessu stendur vita menn ekki. ^yiiibrigðið hefur verið og er enn eitt af ®su furðulega, sem enginn botnar í. í b'9^ uaundi verða of mikið mál að fara út a salma til hvers kókoskjarninn er not- ernr,°S hvernig. Þess skal þó getið, að það flrin’ sern kókoskjarnarnir hafa inni að j-* a„ sern er mikilvægasta efnið. Henni er e^ úr þeim, annaðhvort með vélaafli eða ýnv rae®ile£um aðferðum og síðan notuð not1S 6^a’ Hún er aðalefnið í smjörlíki, líka seip1 X- Sapur °g fleira. — Úr þurrefninu, eii-ir verður af kókoskjörnunum, þegar er að ná feitinni úr þeim, eru gerðar ðurkökur fyrir alidýr. Ve i?kosPálminrL hefur líka mikilvægu hlut- eð ^ gegna í hversdagslífi Malajanna, re^ara sagt, hann er ennþá mikilvægari o lr bú en Evrópumenn. Malajar nota kók- ^Pa mann bókstaflega til allra hluta. Ætli Jje|r aÚ byggja sér hús, fá þeir efnið úr stofni £ a °g blöðum. Þau eru ævinlega byggð Ve S fUrum, oftast úr pálmaviðarstofnum, 0 fllrir úr samanfléttuðum pálmablöðum uðry^ ^ nr sama efni> hvert lagið utan yfir °g veita þvi ágæta einangrun. Húsin eru því tiltölulega svöl í heitu veðri, og mundu líka vera að sama skapi hlý í köldu, ef þakið eitt nægði til þess, en það gagnar ekki, þar sem allir aðrir hlutar hússins eru hafðir sem allra gisnastir. Kókospálminn veitir því Malajanum bæði fæðu, húsaskjól, búsáhöld, húsgögn og nautnameðöl (sælgæti og áfengi), og þegar þetta er allt fyrir hendi, má heita að þörf- um hans sé fullnægt. Að vísu verður hann að skýla nekt sinni með einhverju, en á því sviði eru þarfir hans hverfandi. — Því er það, að Malaja, sem á fáeina kókospálma, finnst hann mega vera ánægður með sinn hlut — og þá er hann það líka og nýtur þess, sæll og glaður. — Ef til vill er aðalmismun- urinn á Malöjum og Evrópumönnum einmitt fólginn í þessu. Það er því mjög svo eðlilegt og auðskilið, að Malajar skuli trúa því, að góður andi hafi tekið sér stöðuga bólfestu í kókospálm- anum og honum þyki vænt um mennina, sjóinn, sólskinið og góða veðrið. Honum þyki yfirleitt vænt um allt, sem Malajunum þyki sjálfum vænt um, gleðjist af öllu, sem gleður þá og stuðli þannig að því, að þeir geti varðveitt gleði sína og verið alla tið eins og börn — stór börn, lífsglöð og áhyggjulaus. S. Helgason þýddi. SKUGGSJÁ framhald af blaðsíðu 2 hyggjusemi upp á mínútu ef svo mætti segja. Því að minnsta vélin (sigurverkið), sem framleiðir ekki nema eitt hestafl þegar búið er að draga upp 300 milljón úr, er einnig viðkvæmust allra véla í heim- inum. Það á að draga (trekkja) það upp á tuttugu og fjögurra klukkustunda fresti, allt af á sama tíma. Bezt er að ljúka því af strax á morgnana. Og þegar þér gangið inn í kalt svefnherbergið yðar á kvöldin, þá gerið svo vel að leggja ekki hinn ómissandi harð- stjóra yðar á kalda gler- eða marmaraplötu. Þar eð úrið er enn heitt af likamshita yðar gæti hinn skyndilegi kuldi orsakað það, að fjöðrin fari í sund- ur. Högg eru heldur ekki vinsæl, meira að segja hið höggþétta úr verður móðgað, ef þér berið það á úlnliðnum, þegar þér höggvið brenni í gríð og erg. Það þyrfti að hreinsa armbandsúrið einu sinni á ári, en hvað vasaúrinu viðkemur, dugar að fara með það annað hvort ár til úrsmiðsins. Hins vegar vill vasaúrið láta hengja sig upp á vegg á kvöldin, þar eð það stendur upprétt í vasa yðar á daginn. ilisblaðið 141

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.