Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 29
^egna, þá þótti henni miður, að Jón skyldi ala seð, þegar Hrólfur kyssti hana. Hvað yidi hann halda um kunningsskap þeirra? ^elt hann, að---------Æ, þetta var hlægi- að hún sæti hér og gerði sér grillur JÚ af þvþ hvað Jón héldi, af því að hann 01 séð hana kyssa annan — eða vera fsst af öðrum. Eins og honum væri ekki a Veg sama! Eins og hann yrði afbrýðisamur ess_VeSna! Nei, það væri of hlægilegt. j^. un var rifin út úr hugsunum sínum, af afærum hlátri utan af svölunum. Hún varð randi. Þetta var ekki hlátur Hrólfs, það far Jón, sem hló. I fyrsta skipti heyrði hún Wseja. Það var undarlegur hlátur, eða Urtil fannst henni hann bara undarleg- ' nf því að þetta var í fyrsta skipti, sem i Un keyrði hann, og af því að hann kom enni svo á óvart. Hún hugsaði um óróa i „ , aðan, þegar hún var hrædd um að hann ^ 1 séð Hrólf kyssa sig og hún var ekki ekk’ Um hvernig Irnnn tæki því. Hún hefði i 1 hurft að vera með áhyggjur, sagði hún ^83 nislega við sjálfa sig. Jón hafði ekki ser að verða afbrýðisamur. v úr reis á fætur og gekk um gólf. Hún sér e‘nhennilega óróleg. Hún taldi sjálfri i f .^ú um að það væri vegna þess að hún VU heyrt Jón hlæja, og vegna þess að það 1 mJög merkilegur atburður, sem hún Sa 1gleðjast yfir. Hún væri líka glöð, ^ 1 hún við sjálfa sig. Það var bara svo — SVo undarlegt. ^ Stuttu síðar kom Hrólfur inn, og þegar ieit út sá hún að Jón ýtti stólnum sín- ej^.Umar n svalirnar, þannig að hún sá hann HrólfUr gekk til hennar og tók í hönd nenuar. ’,h>er hafið gert kraftaverk, Elín,“ sagði aUn-_>Æg hef aldrei séð Jón svona kátan.“ ” °r heyrðist hann hlæja,“ sagði Elín. jj !’ a’ tnð gerði hann,“ sagði Hrólfur, „hann men-a að segja mjög hjartanlega.“ , ” jartanlega?“ sagði Elín hikandi. „Af hló hann?“ bað h V<3^ haÚ eiginlega ekki. Ég held að fse ’ • 1 Verið, Þegar ég sagði honum, að ég hvrifttil Élórída á morgim. Hann sagði eitt- j i ^ Pessu líkt, að „já, maður ætti að vera mum sporum,“ og svo hló hann. Það var fallegt af honum að samgleðjast mér svona, finnst þér það ekki?“ „Jú — jú,“ sagði Elín. „Heyrið þér, þér eruð ekki reglulega glöð, Elín,“ sagði Hrólfur og tók um báða hand- leggi hennar og leit á hana. „Er það Pétur, sem þér hugsið um?“ Elín hristi höfuðið. „Nei, nei — alls ekki.“ Pétur — hugsaði hún um Pétur? Hún vissi það ekki. Hún vissi bara, að það var eitthvað, sem henni leið illa út af. Var það hugsunin um Pétur, sem særði hana? Það væri svo sem ekkert undarlegt að henni liði illa, þegar stolt hennar hafði verið fótum troðið. Annars fannst henni ekki hún hugsa svo mikið um Pétur. Hún gleymdi honum oft tímunum saman, þegar hún var hjá Jóni. „Þegar ég kem frá Flórída," sagði Hrólf- ur, sem hélt að hún væri að gefa honum tækifæri með svari sínu, „þá verðum við að hittast oft.“ „Já, það verður gaman.“ „Meinið þér það?“ Hún brosti til hans. „Auðvitað meina ég það. Þér eruð svo góður við mig, og ég er yður svo þakklát. Ef þér hefðuð ekki hjálp- að mér, væri ég ennþá atvinnulaus.“ „Það var nú eiginlega ekki þakklæti, sem ég var að sækjast eftir,“ sagði Hrólfur óánægður. „Og þegar ég kem aftur, þá — þá sjáum við til.“ Hann leit spyrjandi á hana. „Eigum við að segja það?“ Elín kinkaði kolli. „Ágætt.“ „Á meðan ég man það, Elín, ég hef víst aldrei sagt yður frá konunni, sem Jón elsk- aði?“ „Konunni, sem Jón elskaði?" endurtók Elín. „Já, hún kemur bráðlega frá Evrópu, og ég held að það sé réttast að þér fáið að vita ofurlítið um hana.“ Elín stóð og horfði á hann eins og hún skildi ekki, hvað hann var að fara. Henni hafði aldrei dottið í hug að Jón gæti verið trúlofaður. Hrólfur hélt áfram án þess að hafa hug- mynd um að hann væri að segja Elínu það, sem hún kærði sig ekki um að vita og vildi helzt ekkert heyra um: „Jón var trúlofaður, þegar hann varð ilisblaðið 161

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.